Fjárlagafrumvarpiđ

Margt bendir til ađ fjárlagafrumvarpiđ kunni ađ taka breytingum í međferđ Alţingis. Ríkisútgjöld hćkka verulega og svo er hallinn meiri en Maastricht leyfir.

Í núverandi ástandi étur verđbólgan eignir heimilanna, vextir ţrengja ađ fyrirtćkjum og svo eru ţađ erlendu lánin. Ríkiđ getur styrkt samfélagiđ međ arđbćrum fjárfestingum og framkvćmdum, en útţensla stjórnkerfis og aukinn rekstrarkostnađur orkar tvímćlis. Ţá hlýtur ţađ ađ vera umdeilanlegt hvort rétt sé ađ hćkka álögur vegna bifreiđa, eldsneytis, tóbaks og áfengis, enda eru ţessar vörur ađ stórhćkka vegna gengisbreytinganna. Ţessir liđir koma allir inn í verđbólguna sem ríkisstjórnin er ađ kljást viđ.

Fjárlögin hljóta ađ beinast ađ ţví ađ ná tökum á verđbólgunni ekki satt?

Svo er stóra spurningin: Eru forsendurnar óbreyttar eftir tíđindi síđustu daga?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband