12.10.2008 | 13:53
Á að skerða eigur íslenska ríkisins?
Egill Helgason spurði réttmætra spurninga í viðtali við Jón Ásgeir Jóhannesson. Fortíðin er mál út af fyrir sig, en nú um helgina er Jón Ásgeir með Philip Green samstarfsmann sinn frá Arcadia ævintýrinu að "kaupa skuldir" Baugs.
Eins og Jón Ásgeir sagði réttilega í viðtalinu þá á sá fyrirtækið sem á skuldirnar. Í dag á íslenska ríkið skuldirnar og því þarf að passa það að láta þær af ekki af hendi á undirverði. Öruggt má telja að þessi skuldabréf eru með góðum veðum (kannski í Iceland) öfugt við peningamarkaðsbréfin illræmdu.
Ég trúi því að stjórnvöld skoði þetta með hagsmuni Íslands í huga.
Samskipti Philips Green og Íslendinga endurvakin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það er eins gott að fara varlega, þegar Jón Ásgeir og fjölskylda eiga í hlut, það er nokkuð víst, að Davíð verður kennt um, ef það verður eitthvað til að skerða þeirra hagsmuni.
En , mér þætti betra að halda "skuldunum" hjá okkur Íslendingum , frekar en að selja þær fyrir slikk til útlanda !
Stefanía, 12.10.2008 kl. 14:00
Væri ekki bara ágætt að "við" eignuðumst Baug. "Við" förum varla verr með heldur en þeir sem nú "eiga" skuldirnar. En ég hélt að Baugur væri vonarbarn íslensku þjóðarinnar?
María Richter, 12.10.2008 kl. 17:07
Ég held að Íslendingar skuldi nógu mikið fyrir að það verði bara fínt að losna við eitthvað af þeim!!!
Vera Knútsdóttir, 12.10.2008 kl. 17:22
Ég bendi á grein mína í dag á heimasíðu minni, þar sem ég - líkt og Egill - bendi á þann möguleika að útrásarpésarnir skili eignum sínum sjálfir eða að við finnum þær til að borga upp skuldbindingar íslenska ríkisins.
Auðvitað verðum við að þjóðnýta eigum þessara manna, ef skuldir fyrirtækja þeirra eru hærri en eignir þeirra!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 12.10.2008 kl. 20:43
Eyþór, þú gleymir því að málin eru flóknari en þetta. íslenska ríkið stendur nefnilega fyrir kennitöluflakki (eins og veitingahúsin voru sökuð um!) og það er því ekki ljóst hvort gerningar standist þrátt fyrir lagasetningar. Það er nefnilega vafasamt að nýja kennitalan geti eignað sér bara innlán og útlán (þar með skuldir Baugs við bankana) og láti sínar skuldir gömlu bankana við erlenda aðila bara gossa í veitingahúsastílnum.
Það má ekki gleyma því að það eru ekki bara Bretar sem virðast grípa til lítt hugsaðra örþrifaráða á þessum síðustu og verstu tímum.
Við eigum eftir að sjá ótrúlega þvælna eftirmála í þessum efnahags- og fjármálahamförum. Það mun taka langan tíma að hreinsa til og greiða úr ruglinu.
Haukur Nikulásson, 12.10.2008 kl. 20:54
Það á bara að taka Jón Ásgeir út úr þessu máli, hann er búinn að gera nóg.
sandkassi (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 22:13
Bíddu nú við Gunnar Waage!
Hver borgar þér laun - hvaða hagsmuna hefur þú að gæta?
Ef þú vilt taka að þér minn hluta af þessum 8.000 milljörðum króna - 15 faldri þjóðarframleiðslunni - hafðu samband:
Guðbjörn Guðbjörnsson, Hæðargata 9, 260 Reykjanesbær.
Ég vil þá ganga lögformlega frá þessum gjörningi, þ.e.a.s. að þú yfirtakir þjóðarskuld mína, sem allra fyrst.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 12.10.2008 kl. 22:57
Það að gera prívateignir "útrásarpésanna" upptækar er vanhugsað rugl í fólki. Þeir eiga sama rétt fyrir lögum og aðrir þegnar. Gleymum því ekki að við kusum fulltrúa þjóðarinnar sem síðan sköpuðu þeim leikvanginn til að spila á, létu þá hafa leikföngin, rannsökuðu stundum og jafnvel dæmdu.
Gleymið því ekki að Gordon Brown misnotaði lög til að knésetja Kaupþing (vonandi ólöglega til að við náum í skaðabætur). Það þýðir að sjálfsögðu að við getum ekki leyft sams konar vitleysu að eiga sér stað hér.
Haukur Nikulásson, 13.10.2008 kl. 00:32
Guðbjörn,
Svarið við því hver borgi mér laun; Þá starfa ég sjálfstætt og það veistu náttúrulega.
Hvaða hagsmuna hef ég að gæta?; Minna eigin.
Að ég yfirtaki þjóðarskuld þína; Ég er hræddur um að þú sitjir uppi með þínar eigin skuldir.
bkv.
sandkassi (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.