Hugmyndir UVG um ríkisreksturinn

Nú ţegar viđ blasir tekjumissir ríkissjóđs er gagnlegt ađ fá góđar hugmyndir um lćkkun rekstrarkostnađar ríkisins. Ekki síst í rekstri ráđuneyta. Arđsamar framkvćmdir hljóta ađ vera forgangsmál en allur óţarfa kostnađur hlýtur ađ víkja. Nú er ég ekki sammála öllum hugmyndum UVG sem settar í forgang en samt er hér mjög áhugaverđur tónn sem vert er ađ skođa betur og lesa má um hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

ég tel ađ vinstri grćnir séu svoldiđ međ ţetta ţó ég gćti tekiđ undir međ ţér ađ ég sé ekki sammála ţeim í öllu.

Ţađ vćri mjög ahugavert ađ fá ţa í meirihlutasamstarf ţegar ríkistjórnin fellur og leifa ţeim ađ spreita sig og sjá hvađ kemur útur ţvi.

ég meina ástandiđ getur ekki orđiđ verra en ţađ er í dag

Johann Trast Palmason, 15.10.2008 kl. 19:37

2 identicon

Ţađ er allavega gaman til ţess ađ vita ađ ennţá sé til ungt fólk međ gagnrýna hugsun. Get ekki sagt ađ ég fylgi ţeim ađ skođunum en ţađ er nauđsynlegt ađ ungt fólk taki afstöđu. Stjórnin stendur fínt í bili ađ mínu mati en ekki verđa allar athafnir hennar á nćstunni til vinsćlda.

Nú er ţörfin en ţađ ţolir enginn kapitalistana fyrr en hann ţarf á ţeim ađ halda. Ađ mínu mati er ţetta meira ađ segja alveg ideal combo til ţess ađ taka á ţeirri stöđu sem nú er uppi.

Annars finnst mér kominn tími til ţess ađ ţú farir ađ spá í ţingmennsku Eyţór. Ţađ vćri mikill styrkur ađ hafa mann eins og ţig í ríkisstjórn, ekki hvađ síst sökum ţekkingar ţinnar og reynslu af rekstrarmálum. Eitthvađ segir mér ađ ţetta sé ţinn tími.

sandkassi (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband