Hugmyndir UVG um ríkisreksturinn

Nú þegar við blasir tekjumissir ríkissjóðs er gagnlegt að fá góðar hugmyndir um lækkun rekstrarkostnaðar ríkisins. Ekki síst í rekstri ráðuneyta. Arðsamar framkvæmdir hljóta að vera forgangsmál en allur óþarfa kostnaður hlýtur að víkja. Nú er ég ekki sammála öllum hugmyndum UVG sem settar í forgang en samt er hér mjög áhugaverður tónn sem vert er að skoða betur og lesa má um hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

ég tel að vinstri grænir séu svoldið með þetta þó ég gæti tekið undir með þér að ég sé ekki sammála þeim í öllu.

Það væri mjög ahugavert að fá þa í meirihlutasamstarf þegar ríkistjórnin fellur og leifa þeim að spreita sig og sjá hvað kemur útur þvi.

ég meina ástandið getur ekki orðið verra en það er í dag

Johann Trast Palmason, 15.10.2008 kl. 19:37

2 identicon

Það er allavega gaman til þess að vita að ennþá sé til ungt fólk með gagnrýna hugsun. Get ekki sagt að ég fylgi þeim að skoðunum en það er nauðsynlegt að ungt fólk taki afstöðu. Stjórnin stendur fínt í bili að mínu mati en ekki verða allar athafnir hennar á næstunni til vinsælda.

Nú er þörfin en það þolir enginn kapitalistana fyrr en hann þarf á þeim að halda. Að mínu mati er þetta meira að segja alveg ideal combo til þess að taka á þeirri stöðu sem nú er uppi.

Annars finnst mér kominn tími til þess að þú farir að spá í þingmennsku Eyþór. Það væri mikill styrkur að hafa mann eins og þig í ríkisstjórn, ekki hvað síst sökum þekkingar þinnar og reynslu af rekstrarmálum. Eitthvað segir mér að þetta sé þinn tími.

sandkassi (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband