17.10.2008 | 14:01
Veljum íslenskt - ...enga Versalasamninga takk.
Nú þegar lítið er um gjaldeyri er rétt að við skoðum betur hvað til er á Íslandi:
Íslenskur matur hefur vikið fyrir innfluttum og fram á síðasta sumar var hávær kór sem vildi helst leggja af íslenskan landbúnað. Hvalveiðar hafa legið niðri að mestu en nóg er af hval við strendurnar.
Nú hefur þetta allt breyst enda komið á daginn að flest var flutt inn fyrir lánsfé sem núna er uppurið með öllu.
Við búum vel með hita, rafmagn og heitt vatn svo ekki þarf að kvarta yfir þeim grunn nauðsynjum.
Þá er vissulega enginn skortur á húsnæði.
Lánaþjóðfélagið hefur innprentað það hjá fólki að kaupa nýtt og nýtt hvort sem það eru bílar, föt eða húsgögn. Það er ekkert að því að nýta hlutina betur.
Núna þarf að auka útflutning og minnka sóun. Á sama tíma getum við framleitt meira fyrir íslenskt þjóðfélag. Gróðurhúsin eru hér gott dæmi en þar er hægt að rækta íslenskt grænmeti, kryddjurtir og jafnvel ávexti.
--- --- --- --- ---
Þjóðverjar voru illa staddir eftir heimstyrjaldirnar, en þó sínu verr eftir þá fyrri þegar þeir skulduðu stríðsskaðabætur. Þýskaland eftir seinni heimstyrjöldina voru þó betur settir þar sem þeir áttu ekkert en skulduðu líka ekkert. Af tvennu illu er það ólíkt betri kostur. Vonandi verður ekki sá skuldaklafi á íslenska ríkinu að við getum ekki farið í öflugt endurreisnarstarf og uppbyggingu. IMF og Bretar vinna náið saman og nú þarf að standa vörð um hagsmuni barna okkar og barnabarna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Nú eru helstu byrgðar þeirra hin ESB löndin.
Afar margir Þjóverjar eru nú að sjá, hvað er og hvers er að bera byrgðar.
Fjármálalíf þeirra er að sligast og hafa þeir þurft að ganga í föðurstað í það minnsta tveggja stórra banka, íbúðalánabanka og fl.
Það er misskilningur hjá kommentara hér við bílaútflutningsþráðinn þinn, að samdrátturinn sé eitthvað minni þar.
ÞAr er allt í lok lok og læs.
Þ´joðverjar eru nú í kappi hverjir við aðra, að afpanta allt sem þeir geta afpantað, svo sem frí og annað. Spánverjar eru í stórkostlegum vandræðum vegna þessa, þeir gera nefnilega ráð fyrir svo og svo mörgum Þjóðverjum í frí um Jól og Páska. Það er allt að afpantast.
Bílar seljast EKKI og hvert bílasölu fyrirtækið af öðru að hætta. Bílasölur með notaða bíla (sem eru ekki í eigu elementa hmmm svona elementa) hætta hverjar um aðrar þvera.
Þjóðverjar setja allt í steinastopp þegar að kreppir, það KUNNA þeir.
Okkar eina von er meiri framleiðsla og enn meiri framleiðsla á VERÐMÆTUM.
Nú kemst ég kanske í móð aftur innan Flokksins, hef verið hrópandinn eins og þú hefur auðvitað séð og frétt.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 17.10.2008 kl. 14:27
Sæll frændi
Tek heilshugar undir þennan pistil.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 22:03
Þetta er allt saman laukrétt
sandkassi (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 23:21
Já, nú er að velja íslenzkt, svo sannarlega.
En Þýskaland eftir seinni heimstyrjöldina var náttúrlega ekki allslaust – það átti í 1. lagi mannauð mikinn, hugvit, tækni-, og verkþekkingu, þótt ófjetið Hitler hefði sent 10 milljónir eigin manna út í dauðann; í 2. lagi akra, tún og skóga mikla; í 3. lagi námur; í 4. lagi samgönguleiðir á landi og fljótum, í 5. lagi ýmis atvinnufyrirtæki, sem enn stóðu uppi, þótt stóriðnaðurinn hafi vitaskuld verið réttilega bombarderaður.
Jón Valur Jensson, 18.10.2008 kl. 00:29
Sagt er að neyðin kenni nakinni konu að spinna.
Sjávarspendýrin borða 20 sinnum meira en við veiðum og okkar hlutur verður sífellt minni.
Kannski verðum við moldrík upp úr þessu?
Sigurður Þórðarson, 18.10.2008 kl. 10:06
Nú er lag að nýta orku landsins til matvælaframleiðslu í stað þess að selja hana lægstbjóðendum til allrar framtíðar. Ef rafmagn væri selt íslenskum matvælaframleiðendum á svipuðum kjörum og verið hefur til álframleiðenda, myndu íslendingar verða nettó matvælaútflytjendur, ekki innflytjendur. Fyrir utan öll störfin. Eru þetta ekki þau hráefni sem við höfum á þessu skeri? Hugsum um framtíð aðeins meira en þessa druslu nútíð sem alltaf er verið að leysa úr haldi. Sköpum Ísland barna okkar. Förum með góðri samvisku í gröfina þegar að því kemur.
Jonni, 18.10.2008 kl. 11:03
Hefnum okkar á einhverjum étum upp hvalina. Eyþór og miðbæjaríhald þið standið vörð um að við verðum ekki seld út.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 18.10.2008 kl. 11:20
Samála var einmitt að blogga um það,,, enda fór ég í Kolaportið í dag og keypti mér hákarl, harðfisk og íslenskar kartöflur rauðar
Eygló Sara , 18.10.2008 kl. 19:47
Ég er sammála, enga Versalasamninga. Við eigum hvort eð er bíla og annað þessháttar fyrir næstu 10 ár, það ætti ekki að vera svo mikið mál að draga saman einkaneyslu fólks þannig að við hreinlega þurfum ekki á IMF láni ef skilmálarnir verða okkur of óhagstæðir. Við getum vel aflað okkur gjaldeyris þó að það væri erfitt, fyrst um sinn.
Sigurgeir Þór Hreggviðsson, 18.10.2008 kl. 20:19
Hér að ofana er býsna góðar umræður, ég er allveg tilbúinn til að segja amen á eftir efninu.
Þessu öllusaman tengt. Ég á eftir að kryfja það sem skrifað er í sunnudagsmoggann en það eru þó nokkur atriði sem ég hef sperrt eyru og augu við undanfarna daga.
Getur það virkilega verið rétt sem gefið hefur verið í skyn að íslensku bankarnir hafi það að á samviskunni að blánað hafi undir tánöglum einhverra útlenskra fjármálastofnana?
Kenningar um slíkt og það svo í framhaldinu að svo virðist sem að það séu samantekin ráð nokkurra seðlabanka um að gera okkur erfitt fyrir í þessum bissness.
Mér dettur hreinlega í hug að það sé ekki endilega rétt ákvörðun að leggja beri eingöngu áherslu á að byggja upp endurreysta bankaþjónustu fyrir innanlandsmarkað einann og sér.
Konseptið sem bankarnir voru komnir með og sem virðist hafa raskað einhverju jafnvægi hjá stóru útlensku bönkunum virðist hafa gengið afbragðsvel upp þrátt fyrir þetta skelfilega fall þeirra.
Mig langar til að varpa fram til umræðu hvort það væri ekki rétt að reyna að stefna að því fyrr heldur en seinna að einhverjir valinkunnir aðilar taki upp þráðinn "sagt og sikkert" áður en hákarlarnir gleypa hugvit íslensku bankamannana sem ég ítreka að er nokkuð gott þrátt fyrir allt.
Hilmar Einarsson, 18.10.2008 kl. 22:50
Ég er ekki sammála þeirri einangrunarhyggju, sem ég les í færslum margra sjálfstæðismanna þessa dagana. Eruð þið ekki með ráði og rænu? Engin þjóð hefur meira upp úr inn- og útflutningi en við. Það var fyrst þegar við fórum að skipta við útlendinga að þjóðin fór að hafa það sæmilegt. Alþjóðaviðskipti hafa gert okkur svona rík! Frjáls viðskipti landa á milli er grundvallatstefna Sjálfstæðisflokksins. Þið talið eins og örgustu framsóknarmenn!
Það var ekki allt keypt út á krít á Íslandi undanfarin ár. Við flytjum mikið út og þénum mikið af gjaldeyri. Vissulega er rétt að við þurfum að flytja meira út en við gerum núna. Og vissulega er rétt að við þurfum að halda uppi landbúnaði í landinu og huga að innlendri framleiðslu, en ekki á kostnað frjálsra viðskipta, sem enginn hagnast á meira en við. Allra stærsti hluti skulda okkar núna er vegna útrásarinnar og ekki vegna flatskjáa og bifreiða! Mér sárnaði þegar Geir kenndi þjóðinni um hvernig málum er fyrir komið á 17. júní í sumar, en ekki útrásarvíkingunum.
Við þurfum meira samstarf við útlönd en ekki minna. Vandamálið er auðvitað að við erum ekki í ESB og fengum því enga aðstoð frá löndum Evrópu eða Evrópska seðlabankanum. Bretar hefðu aldrei þorað að ráðast á annað ESB ríki með hryðjuverkalögum. Evrópski seðlabankinn hefði aldrei leyft viðskiptabönkunum að þenjast út á þennan hátt án þess að gjaldeyrisvarasjóðurinn yrði aukinn og evran hefði meira að segja líklega gert bönkunum kleyft að lifa þetta gjörningaveður af. Með evruna að vopni værum við auðvitað ekki í gjaldeyrisvandræðum - frekar en aðrar þjóðir í myntbandalaginu - og við værum ekki með með óðaverðbólgu og þau vandamál, sem henni fylgja. Vætum við með evru værum við ekki með verðtryggingu lána og almenningur þyrfti ekki að horfa upp á verðtryggð lán sína hækka um tugi prósenta á þessu og næsta ári. Værum við með evruna væru ég ekki - líkt og tugþúsundir annarra Íslendinga - ekki með myntkörfulán á bílnum mínum, sem hefur hækkað úr 50.000 kr í 100.000 kr., heldur borgðum við lánin okkar í þeirri mynt, sem við fáum útborgað.
Í hverslags afneitun eruð þið eiginlega?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.10.2008 kl. 00:08
byrjar þetta raus um verðtrygginguna. Þú villt kannski koma með einhverjar hugmyndir í stað verðtryggingar?
Þá er sú fullyrðing þín "Vandamálið er auðvitað að við erum ekki í ESB og fengum því enga aðstoð frá löndum Evrópu eða Evrópska seðlabankanum." ákaflega barnaleg og virðist mér sem þú haldir að ESB sé einhverskonar apparat þar sem enginn þorir að brjóta á neinum, enginn gæti sinna hagsmuna.
Þú talar svo sem ekki eins og Sjálfstæðismaður enda ertu það ekki. ESB er valdablokk eins og hver önnur. Sem slík getur hún verið hættuleg sjálfstæði þjóðarinnar.
Mér þykir leitt að þú skulir hafa tekið myntkörfulán á bílinn þinn, ég hefði ráðið þér frá því.
sandkassi (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:40
Það er gömul regla; aldrei taka lán í öðrum gjaldmiðli en þeim sem þú færð greidd laun í.
sandkassi (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.