Páll Óskar góđur

brot af orđrćđu Páls Óskars í Fríkirkjunni ţar sem hann sagđi frá reynslu sinni af erfiđum fjármálum. Páll Óskar hefur veriđ áberandi í auglýsingum BYRs sparisjóđs og núna getur hann miđlađ af reynslu sinni. Ţađ eru ótrúlega margt ungt fólk í sárum vegna skuldsetningar. Efnishyggjan gerir ţađ enn erfiđara fyrir fólk en ella ađ horfast í augu viđ ţennan vanda og vinna sig út úr honum.

Páll Óskar sagđist hafa orđiđ DJ vegna peningaskorts en áđur fundist hann vera of fínn í skífuţeytingarnar.

Ég er ekki frá ţví ađ hann sé jákvćđari og sterkari persóna en nokkru sinni fyrr. Tek ofan fyrir Páli Óskari. - Batnandi manni er alltaf best ađ lifa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Vona ađ fleiri en Páll Óskar lćri af lífsreynslu sinni og misstökum.

Vinkona mín fór ađ hlusta á Pál Óskar.

http://aglow.blog.is/blog/aglow/entry/679990/#comments

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.10.2008 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband