Blettur á Bretum

Íslendingar hafa fengið á sig mikið fjárhagslegt högg og skömm vegna Breta. Þessara atburða verður lengi minnst á Íslandi og verður í mínum huga ævarandi blettur á Bretum gagnvart lítilli þjóð í erfiðri stöðu.

Nú hefur verið rætt um lögsókn vegna Kaupþings. 

En hvað með lögsókn vegna Landsbankans?


mbl.is Landsbankinn af hryðjuverkalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já. Framkoma Breta við íslendinga er eitthvað sem hefur skaðað þá sjálfa meira en okkur. Við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir en það hafa þeir og munu gera um ókomin ár. Þetta á líka eftir að koma niður á þeim í samskiptum við aðrar þjóðir.

Ég vorkenni þeim bara.

sandkassi (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Heidi Strand

Brúnn.

Heidi Strand, 22.10.2008 kl. 19:47

3 identicon

Ég held að við verðum að gera greinarmun milli Breta annars vegar og ráðherrar breska Verkamannaflokksins hins vegar.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband