Blettur á Bretum

Íslendingar hafa fengiđ á sig mikiđ fjárhagslegt högg og skömm vegna Breta. Ţessara atburđa verđur lengi minnst á Íslandi og verđur í mínum huga ćvarandi blettur á Bretum gagnvart lítilli ţjóđ í erfiđri stöđu.

Nú hefur veriđ rćtt um lögsókn vegna Kaupţings. 

En hvađ međ lögsókn vegna Landsbankans?


mbl.is Landsbankinn af hryđjuverkalista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já. Framkoma Breta viđ íslendinga er eitthvađ sem hefur skađađ ţá sjálfa meira en okkur. Viđ höfum ekkert til ađ skammast okkar fyrir en ţađ hafa ţeir og munu gera um ókomin ár. Ţetta á líka eftir ađ koma niđur á ţeim í samskiptum viđ ađrar ţjóđir.

Ég vorkenni ţeim bara.

sandkassi (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Heidi Strand

Brúnn.

Heidi Strand, 22.10.2008 kl. 19:47

3 identicon

Ég held ađ viđ verđum ađ gera greinarmun milli Breta annars vegar og ráđherrar breska Verkamannaflokksins hins vegar.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband