25.10.2008 | 22:59
Credit Default Swap Default?
Skuldtryggingaálagið var þjóðinni tamt þar til yfir lauk með bankakerfinu. Það sem stendur á bak við skuldatryggingaálagið eru; skuldatryggingar. Stærðin á skuldatryggingum í heiminum er talin vera yfir 60 trillion USD, en það er svipað og öll þjóðarframleiðsla heimsins og +60X stærra en björgunarfé bandaríkjaþings.
Nú er það svo að stærð þessa markaðar er í lagi þegar allt er í lagi. En nú eru fjármálkerfin að riða til falls. Margt bendir til þess að tryggingaaðilarnir muni ekki geta staðið við skuldatryggingarnar og verði því meira og minna gjaldþrota. Þetta er ofan á bankagjaldþrotin og lausafjárkreppuna.
Hvað er þá til ráða?
Sumir segja sem svo að ekki sé hægt að bjarga þessu risastóra tryggingakerfi. Því sé eina ráðið að taka það úr sambandi. Slík ráðstöfun er mjög róttæk líkt og að skera fé og setja upp sauðfjárvarnir (til dæmis hjá Jóni Sigurðssyni í umboði danakonungs) en hér væri verið að skera burt stærsta tryggingakerfi veraldarsögunnar og gera alla skuldareigendur ótryggða. Rökin með þessari aðgerð væri sú að þá væri ekki frekari veldisvöxtur á hruninu og svo hitt; að tryggingaraðilarnir séu í raun ekki færir um að standa við skuldatryggingarnar.
Á tímum þegar bankar og seðlabankar hrynja er rétt að spyrja: Will we have a CDS default?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 860664
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Jahá, það var einmitt það (kyngja)
Seðlabankar fara ekki á hausinn . . . tja . . . NEMA -> að þeir séu seðlabankar sem hafa ekki aðgang að vasa skattgreiðenda, þ.e.a.s. seðlabankar í myntbandalögum. Það er til einn svona seðlabanki og hann heitir The European Central Bank. Skyldi vera til einn maður ennþá sem ekki skilur af hverju það VERÐUR að samhæfa skatta í ESB og hafa einn forseta og einn kóng? Menn gleymdu að gera ráð fyrir current account vandamálum fyrirtækja í Maastricht samkomulaginu -> fyrirtækja eins og til dæmis banka og fjármálastofnana. Muahahah . . . (kyngja aftur)
Kveðjur
Ég er að hugsa um að kaupa mér hlutabréf í einhverri gamalli og niðurníddri prentsmiðju í Síberíu. Einhverri prentsmiðju sem áður fyrr prentaði ríkisskuldabréf rússneska Zarsins. Svona vélar munu nefnilega þurfa að ganga rauðglóandi í öllum evruríkjum næstu árin 365/7/24.
Happy days for tax payers, coming up!
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2008 kl. 23:33
May you live in interesting times....!
Eyþór Laxdal Arnalds, 26.10.2008 kl. 00:21
Takk Fyrir þetta Færð + fyrir þetta
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 00:36
Kína er að hrapa:
Þetta boðar EKKI neitt gott
Biggest Bubble of Them All' Is Globalization: Chart of the Day
By Michael Patterson
Oct. 24 (Bloomberg) -- The 90 percent tumble in the global benchmark for commodity shipping costs since May exceeded the Dow Jones Industrial Average's plunge during the Great Depression, signaling globalization is ``the biggest bubble of them all,'' Bespoke Investment Group LLC said.
The CHART OF THE DAY shows the rise and fall of the Baltic Dry Index, a measure of freight costs on international trade routes, along with three other bubbles during the past decade identified by Bespoke: The Nasdaq Composite Index of technology stocks, the Standard & Poor's Supercomposite Homebuilding Index and the CSI 300 Index, a benchmark for Chinese equities.
The Baltic Dry Index's drop from its peak just five months ago surpassed all of those, along with the Dow's 89 percent retreat from 1929 to 1932, according to Bespoke.
``The Baltic Dry Index had a meteoric run since the start of the decade, as it became one of the key symbols of the `globalization' trade,'' Paul Hickey, co-founder of the Harrison, New York-based research and money management firm, wrote in a report yesterday. ``It now appears that like any `new thing,' the globalization trade went too far.''
The Baltic Dry Index fell yesterday for a 14th straight session as the freeze in money markets curbed traders' ability to buy cargo on credit.
The Nasdaq plunged 78 percent from 2000 to 2002 as investors concluded high-priced Internet stocks weren't supported by profits. The S&P index of homebuilder shares has dropped 82 percent from its 2005 peak as the U.S. suffers its worst housing slump since the 1930s. China's shares have fallen in the past year as slowing economic growth and new regulations prompted traders to shun stocks that had climbed to the most expensive valuations among the world's 20 biggest markets.
Hérna er slóð á hið umtalaða "chart of the day"
The 90 percent tumble in the global benchmark for commodity shipping costs
Kveðjur
PS: næsti gerið svo vel -> HUGE skuldsetningar evrópskra banka í nýmarkaðslöndum (emering markets). Þetta verður banabiti margra =>>> Eurozone currency crisis!
Gunnar Rögnvaldsson, 26.10.2008 kl. 01:06
Europe on the brink of currency crisis meltdown
Gunnar Rögnvaldsson, 26.10.2008 kl. 01:15
Var að hugsa . .
1) Ísland þyrfti að hraða umsókninni til IMF áður en fjárveitingin verður skorin niður eða IMF orðið fjárþurrð að bráð.
2) Svo þyrfti að breyta kauphöllinni í vöruskiptamarkað því ef The Tehegraph spáin gengur eftir þá veðra engir eða fáir gjaldmiðlar í gangi. En markaðina mun samt vanta vörur.
Barter Trade OMXI - "The first operational global barter trading system after the lights went out in 2008" - register now !
Gunnar Rögnvaldsson, 26.10.2008 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.