IMF vill háa vexti

Asíukrísan 1997 var mörgum lćrdómsrík en nú er röđin komin ađ Íslandi. Ţar eins og hér féllu gjaldmiđlar heimalandanna, neyđarlán voru veitt, byggingariđnađurinn hrundi og bankar víđa einnig. 

Hávaxtastefna IMF var áberandi sem hluti af međölunum en stýrivextir fóru jafnvel í 30% á ţeim tíma.

Ţann 3. júlí hćkkađ seđlabanki Filippseyja stýrivexti um 9% eđa úr 15% í 24% á einum degi. Ţađ er 50% meiri hćkkun en hćkkun SI í dag. Ef illa tekst ađ hemja flot gjaldmiđilsins má búast viđ enn frekari hćkkunum stýrivaxta. Ef mark er takandi á sögunni. 

Ţađ er merkilegt ađ heyra sama fólk og heimtađi IMF án tafa vera nú ađ mótmćla 18% stýrivöxtum ţegar sagan hefur sýnt svo nýleg dćmi um enn hćrri stýrivexti undir leiđsögn IMF.  

---

Hér eru nokkrir hlekkir um máliđ međ og á móti: 

 

  1. The Asian Crisis: A View from the IMF--Address by Stanley Fischer

    As the crisis has unfolded in Asia, the IMF has become, at least for this .... Indeed, the reluctance to tighten interest rates in a determined way at the ...
    www.imf.org/external/np/speeches/1998/012298.htm - 37k - Afrit - Svipađar síđur
  2. Factsheet - The IMF's Response to the Asian Crisis

    Recovery from the Asian Crisis and the Role of the IMF - Issues Brief .... In fact, in both countries, interest rates have fallen to pre-crisis levels. ...
    www.imf.org/external/np/exr/facts/asia.htm - 33k - Afrit - Svipađar síđur
    Fleiri niđurstöđur á www.imf.org »
  3. 1997 Asian Financial Crisis - Wikipedia, the free encyclopedia

    The IMF Crisis Editorial. Wall Street Journal. 15 April 1998. ... Post-crisis Exchange RateRegimes in Southeast Asia, Seminar Paper, University of Hamburg. ...
    en.wikipedia.org/wiki/1997_Asian_Financial_Crisis - 113k - Afrit - Svipađar síđur
  4. Ignore the IMF and Bring Interest Rates Down in Asia ...

    Ignore the IMF and Bring Interest Rates Down in Asia ... Greenspan has opined that "theAsian crisis is a milestone in the global trend toward capitalism. ...
    www.iht.com/articles/1998/06/09/edbow.t.php - 43k - Afrit - Svipađar síđur
  5. SSRN-The Interest Rate-Exchange Rate Nexus in the Asian Crisis ...

    Basurto, Gabriela and Ghosh, Atish R., "The Interest Rate-Exchange Rate Nexus in theAsian Crisis Countries" (February 2000). IMF Working Paper No. ...
    papers.ssrn.com/sol3/papers.cfm?abstract_id=879355 - Svipađar síđur
    eftir G BASURTO - 24 vitna í - Tengdar greinar - Allar 3 útgáfur
  6. Do High Interest Rates Appreciate Exchange Rates During Crisis ...

    This foreign exchange rate and financial crisis in Asia caught many by ... we'll look at theIMF's condition that these countries raise their interest rates ...
    ieas.berkeley.edu/shorenstein/1999.12.html - 26k - Afrit - Svipađar síđur
  7. Fred Goldstein, U.S., IMF deepen crisis for Asian workers

    Asia's currency crisis, which touched off bankruptcies, halted spending, ... Third, the IMFdemanded that governments raise interest rates and slow their ...
    www.hartford-hwp.com/archives/50/021.html - 14k - Afrit - Svipađar síđur
  8. East Asia's Crisis and the Limits to Economics

    But high interest rates make it unprofitable to invest or build, ... Yes--and the IMF did it by lending to East Asia. Lending dollars to East Asian ...
    www.j-bradford-delong.net/Comments/East_Asia_Limits.html - 13k - Afrit - Svipađar síđur

 


mbl.is Vaxtahćkkun vegna IMF
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ vćri gott ađ fara ađ fá umrćđur á málefnalegra stig. Ţađ verđur ekki bćđi valiđ og hafnađ og ekkert er ókeypis. Ég ćtla ađ ađ elta ţessa linka í kvöld og pćla í stýrivaxtamálum/IMF.

Annars er ég ánćgđur međ hvernig strákur (Björgúlfur Thor) kom út úr Kompásţćttinum í gćrkvöldi. Ég hitti hann nokkrum sinum í kringum 1991 og fer ég ekki ofan af ţví ađ hann og fađir hans eru góđir menn, toppmenn!

Vonbrigđi hans eru mikil yfir ţví hvernig fór međ bankann og er ţađ eđlilegt. Ţarna voru samt hagsmunir ţjóđarinnar hafđir í fyrirrúmi og tel ég ţađ hafa veriđ rétta ákvörđun.

Varđandi gagnrýni á hćkkun stýrivaxta, ţá stendur Seđlabankinn hana af sér, hjá hćkkuninni verđur ekki komist úr ţessu. Ţá vil ég benda fólki á af fullum ţunga, ađ sýna Davíđ Oddssyni og ţeim sem standa hér í brúnni međan ađ brotsjór gengur yfir, virđingu.

Sýniđ sjálfum ykkur virđingu um leiđ.

sandkassi (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 14:26

2 Smámynd: Johnny Bravo

Ég ţakka vinarbođiđ, eitthvađ af skrifum mínum hefur vćntanlega höfđađ til ţín, en í ţessu árferđi ţarf sterka menn til ađ stjórna, viđ virđumst ekki eiga nógu sterka en IMF tekur ţá í taumana.

Einnig er mikilvćgt ađ vera ekki ađ endur uppfinna hagfrćđi og fara eftir ráđleggingum, td. er ađ hćkka vexti ekkert gaman, af hverju af ţví ađ ţá getur fólk ekki tekiđ jafn mikiđ lán og sama má segja um fyrirtćki.

Ţađ er algjört grundvallaratriđa ađ gefa ţeim sem hafa lagt fyrir hćrri vexti en verđbólga og ná niđur verđbólgu ţví flestir eru međ fasta vexti og verđtryggingu.

Ég sé ađ ţađ er mikiđ lagt í ţetta hér ađ ofan og vćri gaman ađ fá sér bók um fjármálakrísur, skammast mín hvađ ég veit lítiđ um ţćr í raun, en hef veriđ ađ benda á 1997 í Taílandi fyrir ţá sem vilja fastgengi.

Ţađ sem klikkađi var síđasta ríkisstjórn, fjárlög hćkkuđu of mikiđ á krónutölu á sama tíma og skattar voru lćkkađir, vextir voru ađ hćkka gengiđ styrktist.

Ţannig ađ ţađ vera sofiđ frá 2004-2007. Ţađ bú sem núverandi ríkisstjórn tók viđ var erfitt viđfangsefni og ekki má vanmeta ţátt, lélegra fjárlaga fyrir 2009, sem lét trú manna á íslandi falla niđur í ekkert

Svo var afgangurinn nánast engin ef mađur rýnir tölurnar minni en sala eigna og svo kom stóra bomban Kárahnjúkavirkjun kostađi 133ma. og er ţví 10% halli á ríkissjóđi 2006-2007.

Ég er ekkert ađ segja ađ ţetta sé létt verkefni en síđasta ríkisstjórn brást alveg hrottalega.

Johnny Bravo, 28.10.2008 kl. 16:32

3 Smámynd: Ţórarinn Jón Ţórarinsson

Sleppum stúti undir stýri. Ţađ getur hent alla. Sćmilega staddir einstaklingar átta sig stundum á ţví ţá ađ ţeir eiga viđ ákveđiđ vandamál ađ etja. En ţegar menn í forystu fyrir stórfyrirtćki og hafa tengst pólitík. Ţá er grátlegt ađ sjá ađ ţeir kunna ekki ađ reikna. Ef vextir hćkka úr 15% í 24% er ţađ 60% hćkkun á vöxtym. Ef vextir hćkka úr 12% í 18% er ţađ 50% hćkkun. En ekki helmingi minni hćkkun en í fyrra tilfellinu. Er skrítiđ ađ stađan sé eins og hún er ef ţetta er almennt tilfelliđ. Ţetta kom líka fram hjá blađamanni mbl. Hann talađi um 6% hćkkun stýrivaxta í blađinu í morgun

Ţórarinn Jón Ţórarinsson, 28.10.2008 kl. 21:42

4 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Já nú hlýtur Samfylkingin ađ vera ánćgđ ađ hafa fengiđ  IMF til ađ stjórna vaxtamálunum.

Sigurđur Jónsson, 28.10.2008 kl. 23:50

5 identicon

Hvađ finnst ykkur um ađ ţingmađurinn Steingrímur J. Sigfússon skuli fella ţessi ummćli á Norrćnum Leiđtogafundi í Helsinki í dag? Persónulega finnst mér ţarna vera hlutir sem eiga heima í umrćđu hér heima fyrir en ekki á alţjóđlegum vettvangi.

"Steingrímur sagđi ţađ óskiljanlegt ađ íslensk sendinefnd vćri ađ semja um lán frá Rússlandi áđur en formlega hefđi veriđ beđiđ um lán frá Norđurlöndunum.

hann sagđi, ađ fjármálasamstarf og gjaldeyrissamstarf ćtti ađ vera á dagskrá norrćna samstarfsins. Norđurlöndin ćttu einnig ađ skođa hvort möguleiki vćri á ţví ađ hafa eina norrćna mynt."

sandkassi (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 00:26

6 Smámynd: Björn Heiđdal

Ég er sammála Ingibjörgu og Geira ađ ađkoma IMF sé af hinu góđa fyrir fyrirtćki í landinu.  Háir vextir tryggja stöđugleika og takmarka ţann skađa sem háir vextir valda.  Svo vil ég taka undir međ Waage ađ Steingrímur Jođ hefur alls ekki efni á gagnrýna.  Hann er búinn ađ vera of lengi í brúnni og stýra ţessari ţjóđarskútu í kaf.  Muna, X-D!

Björn Heiđdal, 29.10.2008 kl. 01:12

7 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Sćll Ţórarinn 24-15=9 og 18-12=6. Ţetta eru grunntölurnar í ţessum tveimur hćkkunardćmum. 6x1,5=9 međ öđrum orđum 9 er 50% hćrra en 6.

Eyţór Laxdal Arnalds, 29.10.2008 kl. 07:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband