17.11.2008 | 20:20
Icesave stríðið búið - Guðni Ágústsson hættir
Þá er Icesave málið komið í einhvers konar farveg. Alveg örugglega ekki þann sem við Íslendingar hefðum kosið. Nú eru miklar ábyrgðir lagðar á ríkissjóð og óvíst hvað fæst fyrir lánasafn Landsbankans. Íslendingar unnu þorskastríðin en þetta stríð vann Bretland. Eins og forsætisráðherra sagði réttilega er þetta "ömurlegt mál á alla lund."
Komið hefur í ljós að ESB og IMF tóku höndum saman við að neyða Íslendinga til samninga um Icesave á erfiðustu stundum lýðveldissögunnar. Málin voru spyrt saman öfugt við það sem menn héldu og vonuðu. Þetta er sorgleg niðurstaða en sennilegast óumflýjanleg þegar málin voru komin á hart við ESB eins og það leggur sig. Eins og maðurinn sagði: "with friends like these...who needs enimies?"
--------
Það er skammt stórra högga á milli hjá þingmönnum Framsóknar úr Árnessýslu. Sú var tíðin að hér væri Framsókn helsta aflið en nú hafa þeir Guðni Ágústsson og Bjarni Harðarson (báðir frá Selfossi) sagt af sér þingmennsku. Þar faraþeir tveir helstu málsvarar Framsóknar sem efast hafa um kosti ESB fyrir Ísland. Það er því á hreinu að Framsókn stefnir í að verða ESB flokkur. Ekki er ég viss um að fylgið sópist að þeim við það eitt. Það er sjónarsviptir af Guðna Ágústssyni frá Brúnastöðum enda einn litríkasti stjórmálamaður á þingi síðust árin. Eygó Harðardóttir kemur nú inn en mér hefur líkað vel við það sem ég hef séð til hennar.
Nú er að fylgjast með nýrri Framsókn....
ESB hefði jafnvel sagt upp EES-samningi við Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 860664
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Gott innlegg í umræðuna og mjög skynsamt af sjálfstæðismanni, ég kýs þig næst ef þú ferð fram í bæjarstjórn því einhvernvegin finnst mér framsókn ekki standa sig þar og kvennalistan kýs ég ekki. Fyrir alla muni ekki styðja inngöngu í esb.
Baldur Már Róbertsson, 17.11.2008 kl. 21:15
Framsókn er að verða flottasti flokkurinn.Þar segja menn af sér og fara. Þetta er það sem forustu liðið í öllum flokkum þarf að gera. Við þurfum ný andlit og öflugt nýtt fólk inná þing. Burt með þetta spillingarlið.
Þjóðstjórn strax og kosningar sem fyrst. ESB er ekki mál málana núna heldur hvernig við komumst af. Við gerum það ekki með því að hlaupa í faðm kúgarans.
Fyrsta mál nýtt fólk í brúnna. Líklega nauðsynlegt að taka upp nýjan gjaldmiðil, USD. Síðan endurskoða þá samninga sem þessi ríkisstjórn hefur gert.
Tori, 17.11.2008 kl. 21:53
Hvar eiga menn að staðsetja Framsóknarflokkinn ? Landbúnaðarflokkur sem er verndari sauðkindarinnar og íslenzku kýrinnar sme þegna í Evrópubandalaginu ? Hvað ætla þeir að hafa framyfir Samfylkinguna í Evrópustvískinnungnum ?
Eða þá Sjálfstæðisflokkinn eftir næsta landsfund '
Halldór Jónsson, 17.11.2008 kl. 22:12
Það var ótrúlegt að menn héldu að þeir gætu komist upp með að tryggja innistæður Íslendinga í íslenskum bönkum hér á landi en ekki innistæður útlendinga í íslenskum bönkum hér á landi. Að halda að hægt væri að tryggja bara annanhvorn innlánsreikning í bankanum. Valið færi fram á grundvelli þjóðernis. Að bera slíkt á borð fyrir þjóðina var ótrúlegt.
Hún er mikil ábyrgð þeirra sem leyfðu Landsbankanum að safna erlendu sparifé inn á innlánsreikninga hér á landi. Innlánsreikninga sem heyrðu undir Íslenska fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands. Innlánsreikninga sem þar með voru á ábyrg þjóðarinnar. Mikil er ábyrgð þessara manna sem veðsettu þjóðina fyrir meira en þúsund milljarða á tæpum tveim árum.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 18.11.2008 kl. 01:10
Framsóknarflokkurinn er svo sannarleg komin í tilvistarkreppu og spurning hvort hann lifi hana af. Ný stefna - nýtt nafn mögulega. Bandamenn okkar í ESB andstöðu eru nú VG og Frjálslyndir.
Þetta er alveg fráleitt að nota glundroðann sem nú er uppi til þess að marka jafn djúp spor í stefnubreytingu flokkanna eins og verið er að gera með uppgjöri á ESB stefnu. Þessi mál eiga bara ekkert erindi undir þessum kringumstæðum.
sandkassi (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 01:43
Hvernig er það 'öruggur farvegur' að hafa tekið á sig skuldbindingar sem við stöndum ekki undir? Hvað gerist þegar kemur í ljós að við getum ekki borgað?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 08:47
Þetta er ekkert bara spurning um það hvort það er í lagi eða ekki, heldur líka hvort er rauhæft að við stöndum undir því. Einhver líkti þessu við að handrukkari kæmi heim til þín til að rukka fyrir sukk fjarskylds ættingja. Það eru örfáir gróðabraskarar sem bera ábyrgð á þessum skuldum. Þorri fólks í landinu hefur aldrei samþykkt að ábyrgjast þá sem settu Icesafe á hausinn. Og nenei, þetta stríð er ekkert búið. Við getum nefnilega ekki staðið við þær skuldbindingar sem ríkisstjórnin er búin að lofa fyrir okkar hönd og það er bara ekkert útseð um hvaða áhrif það hefur þegar við lendum í óviðráðanlegum vanskilum. Þetta er álíka farsæl 'lausn' og að taka lán (sem maður getur ekki greitt) hjá einhverjum öðrum mafíósa til að greiða handrukkaranum og vona að það 'reddist'.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.