25.11.2008 | 19:13
Verkefna er þörf
Nýting auðlinda er lykilatriði í þeirri uppbyggingu sem nauðsynleg er á Íslandi. Það er ekkert að því að hafa trú á framtíðinni og þeim tækifærum sem þar geta falist. Olían er slíkt tækifæri. Útlitið er nógu dökkt þó við séum ekki að tala niður þau sóknarfæri sem við höfum eða kunnum að fá.
Öflun gjaldeyris hefur sjaldan verið mikilvægari og því hljóta slík verkefni að vera forgangsverkefni fyrir Ísland. Grunnatvinnuvegirnir eru besta undirstaðan undir þjónustu hvort sem um er að ræða almenna þjónustu og velferðarþjónustu.
Vöxtur er í Asíu og í Kína takast menn á við efnahagssamdrátt með fjárfestingu í innviðum eins og þjóðvegum og flugvöllum. Verkefni á borð við virkjanir og þjóðvegi eiga vel við á Íslandi þar sem þau eru innviðir uppbyggingar og gjaldeyrissköpunar eins og iðnaðar og ferðamennsku. Nú er mikilvægt að við tökumst á við vandann með sókn í nýsköpun og undirstöðu.
Í draumi sérhvers manns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 860760
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
"Verkefni á borð við virkjanir og þjóðvegi eiga vel við á Íslandi" á meðan ekki þarf að fá lánaðan gjaldeyri upp á milljarða. Það er líka mikilvægt að setja ekki öll eggin í sömu álkörfuna.
Villi Asgeirsson, 25.11.2008 kl. 19:54
Sammála þessu Eyþór,þetta er alveg numer eitt/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.11.2008 kl. 23:23
Eyþór, þarna kemur þú að kjarna málsins. Við verðum að nýta okkur þær auðlindir sem við eigum til að búa til gjaldeyrir þannig að við getum unnið okkur hratt út úr þessum ósköpum. Það má ekki gleyma því að við erum örfá og við þurfum svo lítið til að snúa öllu aftur í gang. Við eigum að vera óhrædd að taka fé að láni til slíkra arðsamra framkvæmda. Slíkar framkvæmdir skapa mörg störf. 20% af framkvæmdakostnaði kemur beint inn í ríkissjóð sem virðisaukaskattur. Auk tekjuskatts af launum starfsmanna við framkvæmdir og við framleiðsluna. Við eigum ekki að láta rithöfunda, þó góðir séu, afvegaleiða okkur í atvinnumálum.
Það er bara hræðilegt ef stefna aðgerðarleysis með tilheyrandi atvinnuleysi verður áfram hér ofaná. Allstaðar eru ríkisstjórnir að lækka vexti og koma með fjármagn beint og óbeint inn í atvinnulífið til að halda hjólunum í gangi. Ekkert bólar á slíku hér. Þvert á móti.
Engin aðgerðaáætlun hefur enn litið dagsins ljós. Á meðan hrynja heilu atvinnugreinarnar eins og byggingaiðnaðurinn er nú að gera. Það eina sem forystumenn okkar eru að gera er að tala um niðurskurð. Það er eins og þeir séu að koðna niður, útbrunnið fólk og kreppan varla byrjuð. Mér finnst því miður það vanti allan kraft, alla framtíðarsýn og þann dugnað og atorku sem við þurfum á að halda til að vinna okkur út úr þessu.
Þá er ég farinn að óttast hvað mun gerast ef enginn verður látinn axlað ábyrgð á þessu bankahruni. Við sjáum hvernig mótmælin eru að stigmagnast. Ég er ekki sammála þeim flokkssystkinum mínu í Sjálfstæðisflokknum sem fynnast spennandi tímar framunda. Ég held að einn róstusamasti og erfiðasti vetur okkar kynslóðar sé framundan.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 26.11.2008 kl. 00:06
Akkúrat! Auðvitað verður að horfa fram á veginn, og ekki sleppa því að skoða neina möguleika. En maður spyr sig ósjálfrátt að því hvort það sé eitthvað lánsfé að fá til stórframkvæmda? Er ekki lánshæfismat okkar komði í "þrefaldan B-flokk".
Nú veltir maður því fyrir sér hvort þessi risavaxni lánapakki sem við eigum von á frá IMF og nágrannaþjóðum sé allur eyrnamerktur Icesave reikningum og flotholti til handa krónunni.
Hefur nokkuð annað komið fram?
Magnús Þór Friðriksson, 26.11.2008 kl. 08:27
Við verðum samt að skifta aðgerðum upp eftir tímaskala. Olíuvinnsla er á tímaskalanum 5-20 ár alveg eins og ESB aðild. Það gerir slík mál ekki virðislaus en fyrst verðum við að tryggja að hér verði eitthvað samfélag eftir 5-20 ár sem gæti nýtt sér slík verðmæti. Það vanntar skammtímaátlun um hvernig við fáum verðmætasköpun úr starfskrafti þeirra 20.000 íslendinga sem munu missa vinnuna á fyrsta ári kreppunnar. Ekki dugar að láta svo stóran hóp sitja heima næstu árin þangað til við kannski finnum olíu.
Héðinn Björnsson, 26.11.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.