10.12.2008 | 21:21
Forgangsröðun í útgjöldum
Ríkið og sveitarfélög standa frammi fyrir vandasamri forgangsröðun í rekstri og fjárfestingum. Tekur minnka og verðbólgan eykst. Því er enn mikilvægara en áður að forgangsraða verkefnum.
Þau verkefni sem skila gjaldeyri, tekjum, störfum og arði hljóta að ganga fyrir. Rekstur stjórnsýslunnar hlýtur að vera takmarkaður við það sem nauðsynlegast þykir. Atvinnusköpun ætti að vera númer eitt.
Nú eru að koma ný fjárlög og öll sveitarfélög þurfa að klára fjárhagsáætlun fyrir 2008. Nú er að sjá hvernig áherslurnar verða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Athugasemdir
Telur þú Eyþór að tónlistarhúsið við Faxagarð í Reykjavík sé forgansverkefni ?
Jón Snæbjörnsson, 10.12.2008 kl. 21:26
Já, þar hitturu sannanlega naglan á höfuðið. Ég fylgist næstum daglega með alþingisumræðunum í RUV. Það eru greinilega margir ekki komnir niður á jörðina ennþá. Virðast forgangsröðin vera þveröfug. Er það alls ekki traustvekjandi miðað við þann veruleika sem blasir við. Gaman væri að heyra þingheim keppast um að koma með bestu sparnaðartillögurnar og tengjast þeim sem þú nefnir.
Júlíus Björnsson, 10.12.2008 kl. 21:34
Sveitarfélög eiga að láta "atvinnusköpun" í friði. Fátt eyðir störfum meira en skuldir. Sveitarfélög eiga nóg af skuldum, sem þau "söfnuðu" í góðærinu.
Sveitarfélögin bjuggu til gnótt starfa meðan að engin þurfti vinnu. Núna neyðast sveitarfélögin að eyða störfum til að lifa af.
Áherslan er að lifa af. Zero svigrúm.
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 21:37
Sæll Jón: Ég tel tónlistarhúsið ekki vera forgangsmál og hef aldrei talið.
Jósep: Sveitarfélög eiga ekki að standa í atvinnurekstri en þau geta samt sem áður stuðlað að atvinnuköpun. Á þessu er sá munur að sveitarfélög geta greitt götu atvinnuskapandi verkefna eða staðið þeim fyrir þrifum. Á síðustu árum hafa framleiðslustörf verið talin annars flokks en nú eru fleiri að átta sig á því að gjaldeyristekjur og framleiðsla skiptir miklu.
Eyþór Laxdal Arnalds, 10.12.2008 kl. 22:00
OK :), tek undir orð þín, vona að gangi sem best að ná saman endum.
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 22:28
Það er einn galli á gjöf Njarðar hvað varðar framreiðslustörf. Undanfarin ár hef ég haft á tilfinningunni að Laun per starfsmann skipti meira máli í Ársskýrslum heldur en afköst per einstakling. Þar af leiðandi hafa þeir sem hafa til þess líkamlega burði og greind ekki sótt í þessi störf. Yfirmenn yfirleitt í samræmi húðlatir og oftar en ekki með neina reynslu af afkastameiri einstaklingum eða vinnunni sjálfri. Kínverska reglan fjöldin klárar verkið virðist alls ráðandi. Sumir segja að Kaninn hafi kennt landanum að muna bara eftir að stimpla sig inn og út. En útlendingarnir sem hafa komið hér inn í láglaunastörfin frá þjóðum þar sem atvinnuleysi [ekki gróðavon] hefur verið í landlægt í fleiri tugi ára hefur komið með nýja siði. Að láta verkefnin endast alla vaktina óháð því hvað mikið liggur fyrir: allir vinna í takt þannig að alltaf virðist fullt að gera. Þessu má líkja við setuverkfall. Þar sem þetta ástand hefur varað almennt langan tíma og virðist ómeðvitað orðið líka eðlilegt hjá Íslendingum sem sætta sig við markaðslaun í þessum störfum. Málið er það munur á afköstum þjálfaðra einstakling getur verið allt að fjórfaldur. Meirhlutinn þeirra í framleiðlustörfum hættir áður en eðlilegum þjálfunartíma er lokið og fá oft enga þjálfum. Nú gildir líka um einstakling að hann getur tvöfaldað afköst sína ef þjálfaður heldur starfinu út segjum 1 ár. Þannig að munur á nýjum starfsmanni og þeim besta þjálfuðum getur orðið áttfaldur. Þetta gerir það að verkum að þótt fyrri kynslóðir hafi verið fljótar að vinna sig úr kreppu í framleiðslu störfum þá óttast ég að það gildi ekki lengur. Er það miður því þessu er búið að lofa IMF. Meðan fyrirtækin voru almennt minni þá létu eigendurnir þetta ekki gerast og voru oftar en ekki fordæmi fyrir hinum hvað varðar líkamlegavinnu. Vinnumennig Íslending er í molum. Launin á síðustu árum hafa ekki verið 2. flokks þau hafa verið þau lægstu á markaði per einstakling.
Júlíus Björnsson, 10.12.2008 kl. 22:55
Sjálfur tel ég tónlistarhúsið eigi að klárast. Fyrir því eru þær ástæður að það er atvinnu skapandi verkefni meðan á því stendur, það er gjaldeyris (og atvinnuskapandi) eftir að það er forljótt að láta það standa hálf-karað í hjarta borgarinnar.
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 11.12.2008 kl. 09:22
Sæll Eyþór.
Þetta er ekki öfundsvert hlutverk sem sveitastjórnum er falið í þessu árferði. Vert væri að íhuga valkosti fyrir einstaklinga. Þar sem umönnun barna, eða eldri borgara á eigin heimilum mætti etv. efla. Það þarf eins og alltaf að þræða þröngt einstigi, en sveitafélögin verða að spara og verða að leita leiða til að minnka umsvif sín. Niðurstaðan, hver sem hún verður kallar á mótbyr. Það sveitarfélag er vart til sem er vel stætt.
Kannski er tilefni til að horfa til lengri tíma í þessum sparnaðarleiðum. Kannski kristallast einmitt núna út útgjaldaliðir sem ekki hefðu þurft að taka jafn stóra sneið af kökunni og raunin er. Kannski sést þetta betur nú þegar allt neyslumunstur er í endurskoðun.
Haraldur Baldursson, 11.12.2008 kl. 13:44
Atvinnubótavinna kemur upp í hugan þegar hugsað er til langvarandi Kreppu. Íslendingar geta átt von á miklum hremmingum hvað varðar markaði í Evrópu. USA fjárfestar eru þegar farnir að tryggja sérstaklega fjárfestingar sínar innan ESB.
Sígilt er lagning vega, jarðganga og brúa og mannvirkja í þágu almennings. Nú væri gott að vera laus við ESS-samninginn, ef það er rétt að við þurfum að bjóða þetta allt út innan ESB.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.