22.12.2008 | 23:29
Skynsamleg ráðstöfun - fækkun kjörinna fulltrúa?
Þarna er stigið skynsamlegt og vel rökstutt skref. Stundum minnka afköst með of mörgum og getur það vel átt við nefndir Alþingis sem margt annað. Sama er að segja um nefndir sveitarstjórna; þar er unnt að sameina og draga saman seglin. Á samdráttartímum fækkar málum og með þessum hætti sýna stjórnvöld að þau eru tilbúin að minnka yfirbygginguna.
Kannski væri óvitlaust að skoða fækkun þingmanna?
-----------
Í kvöld var bæjarstjórnarfundur hjá okkur í Árborg. Þar lögðum við fulltrúar D-listans til að bæjarfulltrúum væri fækkað um 2 í 7 í stað 9. Þetta þýddi - að óbreyttu - að minnihlutinn missti 1 og meirihlutinn 1 fulltrúa. Heimild er í sveitarstjórnarlögum til að hafa 7 fulltrúa í sveitarfélögum sem telja 10.000 eða færri. Árborg er með færri en átta þúsund íbúa. Reykjavík er reyndar með 15 borgarfulltrúa svo 7 ættu að duga hér.
Fastanefndir verði 7 í stað 12 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
skynsamlegt hjá Sturlu - skynsamleg tillaga ykkar - förum skrefi lengra og leggjum niður gagnslaust embætti forseta og spörum stórfé.
Æði mörg sendiráð mega að skaðlausu hverfa - Framsókn var iðin við kolann á sínum tíma - Framsókn gerði sér kanski ekki grein fyrir tilurð tölvunnar o.fl. tæknimála eins og síma o.fl.
Við hin vitum af þessu þólum og möguleikum - nýtum þá frekar en milljarðaútgjalda sendiráðanna.
Og burt með konungsmerkið sem trónir á Alþingishúsinu.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.12.2008 kl. 01:10
Mjög gott mál,ég held að margar nefndirnar skili afar litlu mætti fækka þeim hjá ríkinu,það virðist oft erfit að toga úr þeim nytina.
Einu sinni var sagt að það væri lélegur krati sem ekki hefði neinn bitling.
Ragnar Gunnlaugsson, 23.12.2008 kl. 05:08
Þú ert að varpa þeirri skemmtilegu hugsun um magn og gæði sem mörgum gengur erfitt að skilja. Sumir setja = merki þar á milli. Ég er alveg viss um það að með einfaldri endurskipulagningu getið þið hjá Árborg, jafnvel Alþingi, náð fram aukinni skilvirkni í vinnuferlum mála. Þess vegna sama magni án þess að það bitni á gæðum, jafnvel aukið þau. Þetta er ánægjulegt skref hjá Alþingi og þessi virði fyrir ykkur að prófa hjá Árborg.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 08:40
Hver er þá tilgangur Alþingis orðinn í þínum huga ??
Einföld afgreiðslustofnun, er ekki alveg eins gott að leggja niður Alþingi ??
Vignir Bjarnason, 23.12.2008 kl. 08:56
Það ætti að fækka ráðaneytum um tvö að mínu mati, Forsætisráðaneytið á að geta farið með dóms og kirkjumál og Utanríkisráðaneyti með viðskiptamál.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 23.12.2008 kl. 10:00
Það væri nóg að hafa 31 þingmann. Þ.e. u.þ.b. einn þingmann á 10.000 íbúa. Það er töluvert færri kjósendur að baki þingmanni en almennt gerist í vestur Evrópu. Reykjavík er með um 10.000 íbúa á hvern borgarfulltrúa - Árborg er með um 1000 á hvern bæjarfulltrúa.
Það er engin þörf fyrir svona marga kjörna fulltrúa!
Presturinn, 23.12.2008 kl. 10:20
Sæll Vignir. Magn þarf ekki að merkja gæði.
Eyþór Laxdal Arnalds, 23.12.2008 kl. 10:44
Pappírsflóðið er þegar það mikið að mikil vinna er fyrir þingmenn ap komast yfir þetta. Þó fylgi ég þeirri hugmynd að vert sé að fækka þingmönnum í 31, en þá þarf um leið að skaffa öllum þingmönnum aðstoðarmenn. Það hefur lítið upp á sig að kæfa fólki í vinnu svo þingmál fari í gegn að óskoðuð.
Haraldur Baldursson, 23.12.2008 kl. 11:02
Ég er algjörlega ósammála Sturlu og þér Eyþór. Nefndir Alþingis vinna mjög þarft starf, því þar er farið skipulega yfir ný lög og önnur mál er þarfnast athugunar. Fyrir nefndirnar eru kallaðir sérfræðingar, forsvarsmenn stéttarfélaga og félagasamtaka og þannig fá alþingismenn tækifæri til að sjá allt aðra mynd af þingmálum, en ráðuneytin hafa lagt fram í athugasemdum við frumvörp, o.s.frv.
Að fækka nefndum yrði til þess að Alþingi skoðaði ný lög enn verr og slæm lagasmíð yrði enn verri.
Hér er að mínu mati um algjört lýðskrum að ræða og því miður virðast flestir sjálfstæðismenn vera einstaklega ginnkeyptir fyrir niðurskurði á öllum sem er hjá ríkinu. Ég minni á að bankahrunið um allan heim má að miklu leyti rekja til of lítils eftirlits með bönkum og fjármálafyrirtækjum og allt og losaralegrar löggjafar um þessi fyrirtæki. Hefði lagaramminn hér varðandi krosseignatengsl og önnur tengd atriði og eftirlitið öflugra - líkt og í BNA og ESB - hefði hrunið líklega aldrei átt sér stað. Það er einmitt þessi dýrkun á eftirlitslausu hagkerfi og lagalausu, sem er hættulegast.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 23.12.2008 kl. 11:10
Skil ekki þessa afkastahugsun hér. Alveg eins og ég benti á og Eyþór sagði. Magn er ekki sama og gæði. Afköst og gæði þingmanna eru ekki mæld í fjölda funda, fjölda klukkutíma sem þingmenn verja í fundi eða á Alþingi. Það er hægt að ná sömu og jafnvel betri markmiðum með skilvirkara og jafnvel einfaldara fyrirkomulagi. Gæðaumbótahugsun hefur því miður aldrei náð fótfestu á Alþingi. Samt eru skilaboðin að verið sé að vinna að umbótum fyrir þjóðina.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 12:08
Sæll Guðbjörn. Aldrei hefur meira fé verið varið til eftirlits í veraldarsögunni og nú á síðustu árum.
Eyþór Laxdal Arnalds, 23.12.2008 kl. 14:29
Jólakveðja frá Sverige!
Hér étur fólk kæsta löngu (lutfisk) í stað skötu og skolar henni niður með margvíslegri flóru af allavega krydduðu ákavíti og vodka.
Sjálfur ét ég bara laufabrauð að heiman (ekki keypt í Bónus) og skola því niður með glögg.
Lifi fjalldrapinn!
Ásgeir Rúnar Helgason, 23.12.2008 kl. 19:25
Algjörlega sammála þér að aldrei hafi verið meiru varið til eftirlits en var það nægilegt þegar tekið var tillit til stærðar bankanna eins og þeir voru? Ég leyfi mér að efast um það. Mér finnst það sýndarmennska að fækka kjörnum bæjarfulltrúum um 2 og fækka þingnefndum. Hér er verið að spara á röngum stöðum.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 24.12.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.