Ísland í lánaleik jólablađs Economist

Jólablađ Economist er upp á 160 síđur eđa tvöfalt venjulegt blađ. Ég kaupi yfirleitt Economist í lausasölu í "kaupfélaginu" (Nóatúni) en ţetta nýjasta eintak vakti athygli á mínu heimili. Fariđ er yfir áriđ og kreppumál.

Í opnu blađsins er svo "lánaleikur" á la Monopoly sem hćgt er ađ hengju upp fyrir ofan rúmiđ (ef vill). Leikurinn heitir CREDIT CRUNCH og er vinstri hlutinn upphafiđ og hćgri hlutinn hrapiđ. Tćpt er á ýmsum lykilţáttum kreditkreppunnar eins og undirmálslánunum og bílaiđnađnum en af 23 leikreitum eru tveir sem eru tileinkađir Íslandi. Hmmm...

Sá fyrri er "dćmi um öruggan stađ til ađ fjárfesta á" fyrir ţá sem vilja skođa nýmarkađi. (vinstri síđa)
Hinn er kaup á Íslandi á ebay. Mjög slćm kaup greinilega ţví ţau kosta nćst mest og eru ţví nćst versti kosturinn á eftir gjaldţroti spilarans sjálfs.

Gleđileg jól...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Kćri frćndi

Guđ gefi ţér og fjölskyldunni ţinni Gleđileg Jól og farsćld um ókomin ár.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:22

2 Smámynd: Egill Jóhannsson

Ég óska ţér gleđilegrar hátíđar og farsćldar á nýju ári.

Egill Jóhannsson, 24.12.2008 kl. 15:31

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól!

Ţorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband