27.1.2009 | 14:19
Augu og eyru heimsins eru á Íslandi
Mikið er fjallað um stjórnarkreppuna á Íslandi og afleiðingar hennar meðal annars í The Financial Times þar sem talað er við Þórunni Sveinbjarnardóttur og Katrínu Jakobsdóttur. Horft er til Íslands og hvort ríkið muni standa við samkomulagið við IMF eður ei en í FT segir meðal annars:
Katrín Jakobsdóttir, vice- chairman of the Left-Green party, said: "We are sceptical about several parts of the deal with the IMF, given its track record. I understand the package is open for revision every three months and this is something we would seek to do."
Icesave málið virðist auk þess enn óleyst og kemur þá í hlut nýrrar ríkisstjórnar að fást við þetta mál.
Miklar væntingar eru til Jóhönnu Sigurðardóttur og VG um úrlausn vanda heimilanna og fyrirtækja hjá mörgum.
Vonandi gengur þeim vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Mér finnst öll loðin umræða almennt benda til þekkingarleysis. Mér finnst sérlega lítið hafa komið komið fram hjá Samfo eða hinum stjórnarandstæðingum um forgangsröðun í niðurskurði. Ég sé ekki hvernig IMF sé vandamál í ljósi þess hve miklum fjármunum hann treystir okkur fyrir. Marktækri gagnrýni fylgja alltaf lausnir sem eru betri sér í lagi ef um lítið val er í stöðunni. Dráttarvextir eru að mínu mati betri leið en þrepaskattur því þeir endurheimta fjármuni betur. Svo vita heimilin að þeim verður bjargað og þeim fyrirtækjum sem standa sig.
Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 16:38
Eyþór ég hef ekki mikla trú á að Jóhanna Sigurðardóttir geri mikið rullu ,nema kannski að leggja meiri skatta á fólk,og Steingrímur hefur aldrei getað gert neitt nema að kenna öðrum um og rífa kjaft,jú jú hann malbika bílaplanið sitt þegar hann vara í stjórn síðast, en götunni vara sleppt
Eygló Sara , 27.1.2009 kl. 16:42
Ég vil Eyþór taka undir með þér, þegar þú segir: "Vonandi gengur þeim vel". Þetta á að vera viðhorf allra Sjálfstæðismanna. Við eigum að gefa þessari starfsstjórn það svigrúm sem við getum. Í kosningabaráttunni sjálfri er ekki ástæða til að sína linkind, en þangað til er þetta fólk að vinna fyrir okkur.
Hvað varðar IMF, þá er vissulega ástæða til að horfa gagnrýnið á þá áætlun sem farið var af stað með. Einn af höfundum hennar var Yngvi Örn Kristinsson, sem ekki nýtur míns traust. Ég hef ýtrekað bent á möguleika varðandi peningamálin, sem Geir hefur ekki litið við. Hundruð milljarða Króna eru undir í þessu máli og ef ekki má skoða hlutina, hlýtur menn að gruna að ekki sé allt með felldu.
Loftur Altice Þorsteinsson, 27.1.2009 kl. 20:59
Um hvað ertu að tala eygló.Átti hann að malbika alla götuna.Skil það nú ekki alveg.Eg hef fulla trú á jóhönnu og óska ríkisstjórnini velfarnaðar.Allt í góðu að gefa þeim nú sjens
Sædís Hafsteinsdóttir, 27.1.2009 kl. 21:31
Eðlilega óskar maður þess að hverri ríkisstjórn gangi vel í sínu starfi. Við, sótsvartur almúginn, eigum allt okkar undir í því að þeim gangi vel í sínum störfum. En það er merkilegt hvað VG voru fljót niður á jörðina í sumum málum, sbr. IMF. Átti ekki að skila peningunum fyrir nokkrum dögum síðan?
En batnandi mönnum er best að lifa...
Magnús Þór Friðriksson, 28.1.2009 kl. 08:53
Jú jú auðvitað vona ég það besta, ekki fyrir ríkisstjórnina eða fólki í henni heldur fyrir landið allt. Hins vegar held ég að tveimur hentistefnuflokkum muni ganga illa að leysa þau erfiðu málefni sem að liggja fyrir. Flokkar sem að sjaldan eða aldrei vita í hvort fótinn þeir eiga að stíga.
Nú þurfum við ríkisstjórn sem að er sama hvert fylgið er. Ríkisstjórnir eru ekki myndaðar til þess að vera í einhverri vinsældasamkeppni. Ríkisstjórnir eiga að móta stefnu, og svo fylgja þeim eftir. Að kjörtímabili loknu kemur svo í ljós hvort ríkisstjórnin fær stuðning kjósenda eða ekki. Við þurfum ríkisstjórn sem að tekur á erfiðum málum, nær niðurstöðu eftir bestu vitund og samvisku, án þess að pæla nokkuð í því hvernig sú ákvörðun mælist fyrir hjá fólkinu. Þannig ríkisstjórn þurfum við en ég er hræddur um að þannig ríkisstjórn séum við ekki að fá.
Jóhann Pétur Pétursson, 28.1.2009 kl. 17:25
"Miklar væntingar eru til Jóhönnu Sigurðardóttur og VG um úrlausn vanda heimilanna og fyrirtækja hjá mörgum.
Vonandi gengur þeim vel".
Já, auðvitað vonum við það besta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 17:46
Stieglitz, nóbelsverðlaunahafi í Hagfræði árið 2001, fyrrum yfirmaður Alþjóðagjaldeysissjóðsins, hefur gefið út yfirlýsingu um að hann efist um skilmála IMF, gagnvart Íslandi, Úkrainu og Ungverjalandi. Hann segir stefnu IMF miðast við markaðsbúskap.
En hann þarfnast eflaust endurmenntunar eins og menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lagði til varðandi Robert Wade, sem hingað kom á vormánuðum 2008 sem og sumarið með skýrslu unna fyrir LÍ. Hann varaði Seðlabanka Íslands, fjármálaráðherra og fl. við því hruni sem nú er orðið staðreynd.
Þið vitringar hér - vitið eflaust betur en þessir tveir ofangreindir menn vita!
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 29.1.2009 kl. 03:21
Sæl Alma.
Hvar hefur þú heimildir fyrir ummælum Stieglitz ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 29.1.2009 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.