30.1.2009 | 19:55
Nú vandast málið...
Oft er spurning um hvað sameini fólk og sama á við um stjórmálaflokka. Nær allir Íslendingar hafa verið á móti "ástandinu" og allir eru sammála um að úr því þurfi að bæta. Spurningin er hins vegar um hvernig eigi að bæta úr því eða með öðrum orðum; "leiðir".
VG og Samfylkingin eru sammála um að gera seðlabankastjóra brottræka þótt slíkt sé ekki heimilt nema með lagabreytingu og væri hér um stærstu pólítísku brottvikningu síðari tíma.
Hvalveiðar hafa ekki stuðning stjórnarinnar - en Framsókn er líkleg til að styðja þær.
Icesave-samkomulag var gert að hluta í fráfarandi ríkisstjórn Samfylkingar en Framsókn vill endurskoða málið.
Þá vill VG endurskoða IMF/AGS prógrammið ef marka má orð varaformanns VG í samtali við Financial Times.
Og svo eru það atvinnumálin þar sem ólík sjónarmið takast á.
Framsókn hefur boðist til að verja stjórnina vantrausti en lofar ekki hlutleysi. Þess vegna er eðlilegt að Framsókn vilji fara yfir tillögur stjórnarflokkanna tilvonandi. Annað væri ábyrgðarlaust.
Kannski kom þetta vinstri flokkunum á óvart, að minnsta kosti var sérkennilegt að heyra verðandi forsætisráðherra boða fundi og blaðamannafundi í dag sem frestuðust fyrst til morguns og verða svo eftir helgi. Kannski.
Nú reynir á...
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég hef verið á móti þessari stjórnarmyndun frá upphafi. Ég vildi einhverskonar embættismannasjórn fram að kosningum. Hef verið að benda á að helmingurinn að fyrverandi stjórn axlar ekki ábyrgð það er Samfylkingin. Þess vegna er ég ánægður með að sjá Framsókn hafa vel menntaðan prófesor sér til halds og trausts, vona reyndar að það hafi verið hann sem stöðvaði þennan spuna í bili að minnsta kosti.
Gylfi Björgvinsson, 30.1.2009 kl. 20:10
Eins og sjálfstæðismenn þekkja á eigin skinni, það er ekkert gratís hjá framsókn...
Sigurður Ingi Jónsson, 30.1.2009 kl. 22:25
Seðlabankar eru ekki inn í heimskreppu. 34% samdráttur í Heildarneyslu þjóðarinnar eða 10% á ári ef það byggist á bjartsýni þá list mér ekki blikuna. Eða að ESS kynslóðin sem var lögráða 18 ára sér í lagi verði fljót að rétt úr kútnum á hefðbundnum atvinnuvegum. Ef það er þörf að fylgja stjórnskipunar lögum Íslands þar kröfur um sjálfstæðar ákvarðanatökur er grunnur sem hún byggir á, þá eru stjórnarhættir hér komnir langt til vinstri frá henni. Fólk sem var upp í stríðinu seinasta og er greint það ætti að vera í forustu núna og löggjafinn [hægfara samkvæmt eðli málsins] alls ekki að vera í stjórn þjóðarframkvæmda. Þetta er ekki spurning um aðlögunar hæfni óþroskaðra unglinga á fullorðins árum. Ekki heldur um stjórnmálaleg áhrif. Heldur stefnufestu og einstefnu beint upp á við. Fjármálgeirinn er að byrja að hrynja af sjálfstæðum. Fasteignaskattarnir eru ekki í neinu samræmi við fasteignaverð lengur. Þeim fyrirtækjum sem svara ekki í síma fjölgar nú með hverjum degi.
Júlíus Björnsson, 30.1.2009 kl. 22:46
Stjórnarskráin frá 1947 gengur út á að þjóðareinstaklingarnir sjái um Framtakssemina. Löggjafi Alþingi: löggjafarvaldið setji reglur og rammanna um þær sem þykja við hæfi hjá þjóðinni á hverjum tíma, til þess eru alþingiskosningar [hinna 63 lagasmiða]. Um framkvæmdir ríkisins [þær sem lúta að þjóðinni allri ]: setur Löggjafinn reglur og ramma um verksvið [framkvæmda] sérhvers ráðherra með tilliti til þess sem fellur undir embættið á hverjum tíma.
Kerfi þar sem Löggafinn setur framtaksemi þjóðareinstaklinganna í fyrsta sæti: kallast frjálsmarkaður og hugmyndafræðinn frjálshyggja: frelsi fjöldans.
Kerfi þar sem Löggjafinn leggur framtakssemi þjóðareinstaklinganna og þeirra sameiginlegu að jöfnu: kallast ýmsum nöfnum: Blandað hagkerfi, sósíalismi [allt í einni sósu], skrifræði og hugmyndafræðin kallast oftast jafnaðarstefna.
Kerfi þar sem Löggjafinn setur framtakssemi sameiginlegra þjóðarframkvæmda í fyrsta sæti: Kallast Ráðstjórn, Fákeppni og einræði[keppni í framkvæmd, og hugmyndafræðin kallast oftast Kommúnismi. Löggjafinn og ríkisframtakið [einkaframtakið: einn aðili] rennur samann.
Löggjafinn leggur áherslurnar mótar stefnuna á hverjum tíma: það er að hafa áhrif, á framkvæmdir.
Af hlutanna eðli verða að vera skýr skil milli Ríkisframtaks og Löggjafarvalds þar sem frjálshyggja ríkir. Ráðherra ríkisframkvæmda á því, Forseti aldrei ráðherra að velja úr hófi lagasmiða þar sem þeir setja þjóðareinstaklings framtakið í fyrsta sæti.
Ný-frjálshyggja er hugtak sem lýsir því þegar löggjafi markaðarins sendur sig ekki í setningu ramma til að halda utan um frjálshyggjuna eða og Ríkisframtakið uppfylla ekki eftirlits og aðhaldshlutverk sitt. Frjálshyggjan snýst upp í andhverfu sína: Fákeppni, einræði í fyrsta sæti. [ekki nauðsynlega af hálfu ríkisframtaksins]
Sjálfstæðisflokkurinn byggði á grunni frjálsmarkaðar og stefnufestu sem í sjálfum sér er í haldsemi.
Í framkvæmd allt síðan 1947 hefur ríkt eða farið vaxandi hér í stjórnarháttum í framkvæmd að mínu mati andhverfa frjálshyggjunnar.
Því þarf stjórnlagaþing til að tryggja alltaf utanþings framkvændastjórn og fullt Forsetavald [einstaklingur] til skipanna.
Júlíus Björnsson, 31.1.2009 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.