Ég heyri raddir...

"Raddir fólksins" hafa veriđ öflugar í búsáhaldabarningi og náđ ađ vera í kastljósinu undanfariđ. "Búsáhaldabyltingin" er komin í sögubćkurnar. Nú er búiđ ađ fella ríkisstjórnina og ná fram kröfunni um kosningar en ég hef heyrt raddir fólks um ađ forsetinn og útrásarvíkingarnir eigi nú einhvern ţátt í fallinu. Undarlegt nokk hefur ekki veriđ mótmćlt viđ Bessastađi eđa hjá víkingunum...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ah,,,,

Nei er ţetta ekki allt einum manni ađ kenna? Davíđ verđur kennt um ummćli Ólafs. 

sandkassi (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 15:40

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Rétt hjá ţér Eyţór ţađ er full ástćđa ađ snúa sér nú ađ fjárglćframönnunum og líka forsetanum.

Finnur Bárđarson, 10.2.2009 kl. 16:22

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég kenni stjórnarstefnunni síđust 30 ár um ekki einstaklingum sem hafa takmörkuđ völd. Sjálfstćđisflokkur ber sína ábyrgđ sem felst kannski ađallega í ţví ađ hafa greitt stjórnarsetu sína of dýru verđi. Fylking [Jón B. og Ólafur] hafa vissulega nýtt sér sambönd systra fylkinga innan ESB. Framsókn líka. Alvarlegust mistökin vöru ađ gefa upp hinum eftir menntamálin eđa mótunina almennt. Áđur fyrr voru allir Íslendingar kóngar í sínu ríki sem trúđu á mátt sinn og megin, nú eru allir sömu sauđirnir og hafa alltaf veriđ í ESB.

Júlíus Björnsson, 10.2.2009 kl. 16:28

4 Smámynd: Jón Agnar Ólason

"... ţćr syngja ósamtaka og ekki allar saman". Raddir fólksins eru ađ minnsta kosti ekki fyllilega sjálfum sér samkvćmar. Innan ţeirra rađa er heldur engin frćnka međ sćlgćti í poka, bara Hörđur Torfa međ rúsínupoka međ hnetum ...

20 ár síđan orginallinn glumdi um ganga menntaskólans, ha?

Good times

Jón Agnar Ólason, 10.2.2009 kl. 17:03

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Eyţór, ţetta gćti etv. veriđ tilefni fyrir bćjarfélög eins og Selfoss til ađ bjóđa upp á vettvang til mótmćla og kökubasar í framhaldinu.
Hćtt er viđ ađ Hörđur Torfason sé kannski full langt til vinstri til ađ mótmćla Gođinu á Álftanesinu. Ţađ sem er sorglegt er hversu gagnrýnilaust ţessi nćstum góđi tónlistarmađur valsar um og velur fyrir hjörđina sína málaflokka til ađ mótmćla.
Verst hvađ hćgri menn eru mótmćlalatir, tilefnin eru nćg.

Haraldur Baldursson, 10.2.2009 kl. 17:05

6 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Eyţór mun vćntanlega mótmćla eins og ég og flestir íslendinga í nćstu kosningum međ ţví einfaldlega ađ kjósa eftir sinn sannfćringu og spara sér ţannig ferđina á Bessastađi.  

Guđmundur Jónsson, 10.2.2009 kl. 19:17

7 Smámynd: Einar Karl

Sćll Eyţór.

Ţú hefur e.t.v. ekki veriđ viđstaddur mörg laugardagsmótmćlin enda búsettur utan borgarinnar. Mjög margir sem ţar töluđu gagnrýndu Forsetann mjög harkalega. Og "útrásarvíkingana" enn harkalegar. En á međan útrásarbankastjórnarnir eru allir farnir frá situr Seđlabankastjórinn nr. 1 sem fastast.

Einar Karl, 10.2.2009 kl. 22:29

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bubbi gćti t.d. sungiđ fyrir Bjarna Ármannsson.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 22:36

9 Smámynd: Stefanía

Gott fyrir Bjarna ađ hlusta á tónlist viđ hannyrđirnar   

Stefanía, 10.2.2009 kl. 22:46

10 Smámynd: klakinn

er ekki of dýrt fyrir mótmćlendur ađ ferđast til karabísku eyjanna međ búsáhöldin sín. Nema kanski víkingarnir borgi fariđ,til er ég.

klakinn, 11.2.2009 kl. 03:42

11 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Ţér er frjálst ađ skipuleggja mótmćli viđ Bessastađi Eyţór, alveg viss um ađ fullt af fólki myndi koma á mótmćlin ţín - Ólafur Ragnar, útrásarvíkingar og ţeirra tengslamenn og konur innan ríkisstjórnar hafa veriđ harđlega gagnrýnd međal ýmissa radda fólksins. Raddir fólksins ţurfa ekki ađ syngja í samhćfđum kór og vera sammála ţví fólkiđ hugsar kannski fyrst og fremst um lýđrćđi en ekki flokksrćđi.

Birgitta Jónsdóttir, 11.2.2009 kl. 09:16

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

101 hotel er viđ Arnarhólinn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 17:37

13 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Skipađ gćti ég vćri mér hlýtt sagđi kerlingin og fussađi...mér líđur stundum svoleiđis ađ ţađ sé veriđ ađ senda mig um hvippinn og hvappinnn til ađ sinna verkefni heillar ţjóđar ..ég er mótmćelandi og hef notađ ómćldan tíma undanfarna mánuđi ađ mótmćla ţví sem mér finnst miđur hafa fariđ...enn er hellingur eftir og gott vćri ađ fleira fólk tćki ţátt. Af nógu er ađ taka sjáiđi...og bara frábć´rt ađ Eyţór sjái ţörfina og geri kannski eitthvađ í ţví sjálfur???

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 22:14

14 Smámynd: Sigurđur Jóhann Hafberg

Alveg er ţađ týpískt fyrir ţá sem vćla undan ofsóknum á Davíđ Oddson ađ hvetja til mótmćla á Bessastöđum. Ţađ yrđi ekki kallađ ofbeld eđa hvađ?

kv sig haf

Sigurđur Jóhann Hafberg, 12.2.2009 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband