10.2.2009 | 15:30
Ég heyri raddir...
"Raddir fólksins" hafa veriđ öflugar í búsáhaldabarningi og náđ ađ vera í kastljósinu undanfariđ. "Búsáhaldabyltingin" er komin í sögubćkurnar. Nú er búiđ ađ fella ríkisstjórnina og ná fram kröfunni um kosningar en ég hef heyrt raddir fólks um ađ forsetinn og útrásarvíkingarnir eigi nú einhvern ţátt í fallinu. Undarlegt nokk hefur ekki veriđ mótmćlt viđ Bessastađi eđa hjá víkingunum...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lćkka skuldir ríkissjóđs 24.8%
Lćkka skuldir einstaklinga 16.8%
Lćkka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram ađildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarađ
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já ađ fullu 23.4%
Ađ hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarađ
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niđur 34.0%
94 hafa svarađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
eitt og annađ
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Athugasemdir
ah,,,,
Nei er ţetta ekki allt einum manni ađ kenna? Davíđ verđur kennt um ummćli Ólafs.
sandkassi (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 15:40
Rétt hjá ţér Eyţór ţađ er full ástćđa ađ snúa sér nú ađ fjárglćframönnunum og líka forsetanum.
Finnur Bárđarson, 10.2.2009 kl. 16:22
Ég kenni stjórnarstefnunni síđust 30 ár um ekki einstaklingum sem hafa takmörkuđ völd. Sjálfstćđisflokkur ber sína ábyrgđ sem felst kannski ađallega í ţví ađ hafa greitt stjórnarsetu sína of dýru verđi. Fylking [Jón B. og Ólafur] hafa vissulega nýtt sér sambönd systra fylkinga innan ESB. Framsókn líka. Alvarlegust mistökin vöru ađ gefa upp hinum eftir menntamálin eđa mótunina almennt. Áđur fyrr voru allir Íslendingar kóngar í sínu ríki sem trúđu á mátt sinn og megin, nú eru allir sömu sauđirnir og hafa alltaf veriđ í ESB.
Júlíus Björnsson, 10.2.2009 kl. 16:28
"... ţćr syngja ósamtaka og ekki allar saman". Raddir fólksins eru ađ minnsta kosti ekki fyllilega sjálfum sér samkvćmar. Innan ţeirra rađa er heldur engin frćnka međ sćlgćti í poka, bara Hörđur Torfa međ rúsínupoka međ hnetum ...
20 ár síđan orginallinn glumdi um ganga menntaskólans, ha?
Good times
Jón Agnar Ólason, 10.2.2009 kl. 17:03
Eyţór, ţetta gćti etv. veriđ tilefni fyrir bćjarfélög eins og Selfoss til ađ bjóđa upp á vettvang til mótmćla og kökubasar í framhaldinu.
Hćtt er viđ ađ Hörđur Torfason sé kannski full langt til vinstri til ađ mótmćla Gođinu á Álftanesinu. Ţađ sem er sorglegt er hversu gagnrýnilaust ţessi nćstum góđi tónlistarmađur valsar um og velur fyrir hjörđina sína málaflokka til ađ mótmćla.
Verst hvađ hćgri menn eru mótmćlalatir, tilefnin eru nćg.
Haraldur Baldursson, 10.2.2009 kl. 17:05
Eyţór mun vćntanlega mótmćla eins og ég og flestir íslendinga í nćstu kosningum međ ţví einfaldlega ađ kjósa eftir sinn sannfćringu og spara sér ţannig ferđina á Bessastađi.
Guđmundur Jónsson, 10.2.2009 kl. 19:17
Sćll Eyţór.
Ţú hefur e.t.v. ekki veriđ viđstaddur mörg laugardagsmótmćlin enda búsettur utan borgarinnar. Mjög margir sem ţar töluđu gagnrýndu Forsetann mjög harkalega. Og "útrásarvíkingana" enn harkalegar. En á međan útrásarbankastjórnarnir eru allir farnir frá situr Seđlabankastjórinn nr. 1 sem fastast.
Einar Karl, 10.2.2009 kl. 22:29
Bubbi gćti t.d. sungiđ fyrir Bjarna Ármannsson.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 22:36
Gott fyrir Bjarna ađ hlusta á tónlist viđ hannyrđirnar
Stefanía, 10.2.2009 kl. 22:46
er ekki of dýrt fyrir mótmćlendur ađ ferđast til karabísku eyjanna međ búsáhöldin sín. Nema kanski víkingarnir borgi fariđ,til er ég.
klakinn, 11.2.2009 kl. 03:42
Ţér er frjálst ađ skipuleggja mótmćli viđ Bessastađi Eyţór, alveg viss um ađ fullt af fólki myndi koma á mótmćlin ţín - Ólafur Ragnar, útrásarvíkingar og ţeirra tengslamenn og konur innan ríkisstjórnar hafa veriđ harđlega gagnrýnd međal ýmissa radda fólksins. Raddir fólksins ţurfa ekki ađ syngja í samhćfđum kór og vera sammála ţví fólkiđ hugsar kannski fyrst og fremst um lýđrćđi en ekki flokksrćđi.
Birgitta Jónsdóttir, 11.2.2009 kl. 09:16
101 hotel er viđ Arnarhólinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 17:37
Skipađ gćti ég vćri mér hlýtt sagđi kerlingin og fussađi...mér líđur stundum svoleiđis ađ ţađ sé veriđ ađ senda mig um hvippinn og hvappinnn til ađ sinna verkefni heillar ţjóđar ..ég er mótmćelandi og hef notađ ómćldan tíma undanfarna mánuđi ađ mótmćla ţví sem mér finnst miđur hafa fariđ...enn er hellingur eftir og gott vćri ađ fleira fólk tćki ţátt. Af nógu er ađ taka sjáiđi...og bara frábć´rt ađ Eyţór sjái ţörfina og geri kannski eitthvađ í ţví sjálfur???
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 22:14
Alveg er ţađ týpískt fyrir ţá sem vćla undan ofsóknum á Davíđ Oddson ađ hvetja til mótmćla á Bessastöđum. Ţađ yrđi ekki kallađ ofbeld eđa hvađ?
kv sig haf
Sigurđur Jóhann Hafberg, 12.2.2009 kl. 20:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.