Sveitarfélög svigna undan skuldaböggunum..

Skuldsetning sveitarfélaga hefur veriđ gríđarleg á síđustu árum og eru mörg hver orđin svo skuldsett ađ ţau geta ekki ráđist í lágmarks framkvćmdir. Vextir af lánum eru ţá orđinn stór útgjaldaliđur og í sumum tilfellum er útlit fyrir tap af rekstri nćstu árin ađ óbreyttu. Slíkt getur ađ lokum leitt til gjalţrots. Ríki og borgir hafa orđiđ gjaldţrota og nú í fjármálakreppunni er útlit fyrir ađ slíkt geti endurtekiđ sig. Skattstofnar minnka og lánamöguleikar hverfa.

Á endanum ţurfa sveitarfélög ađ eyđa ekki meiru en ţau afla. Sú ađlögun kann ađ vera sársaukafull en betra er ađ fara fyrr í ţađ en seinna eins og dćmiđ sannar hér um Kalíforníu en ţar ţarf ađ segja upp tugţúsundum starfsmanna og hćkka skatta til ađ reyna ađ forđast gjaldţrot.


mbl.is Kalifornía nćr gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband