Rétt ákvörðun hjá Steingrími

Burtséð frá skoðunum Steingríms J. Sigfússonar á hvalveiðum er þessi ákvörðun rétt. Ríkissjóður hefði getað orðið skaðabótaksyldur ef fyrri ákvörðun hefði verið hnekkt af Steingrími.

Fræg er reyndar mynd af Steingrími við hvalskurð.


mbl.is Kvalræði sjávarútvegsráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Heyr heyr...hvalrekanum bjargað !

Haraldur Baldursson, 18.2.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Þvílíkur hvalreki...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 07:20

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Spurning reyndar um 100 störf í Þorlákshöfn, afkomu öflugra útflutningfyritækja og hvort milljarða samningar komast í uppnám?

Stundum er spurt að leikslokum. Ég held að mikill fjöldi þjóðarinnar skilji að hvalveiðar eru nauðsyn þó ekki væri nema til þess að koma jafnvægi á lífríkið og átuframboð fiskstofna. Og ef allt væri með felldu ætti nýting þessara matvæla sem hvalveiðar skapa ásamt allri atvinnunni að vera fagnaðarefni. Við erum bara ekki í aðstöðu til þess lengur að hugsa þetta mál út frá þeim viðhorfum sem giltu fram á miðja tuttugustu öld. 

Árni Gunnarsson, 21.2.2009 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband