Rétt ákvörđun hjá Steingrími

Burtséđ frá skođunum Steingríms J. Sigfússonar á hvalveiđum er ţessi ákvörđun rétt. Ríkissjóđur hefđi getađ orđiđ skađabótaksyldur ef fyrri ákvörđun hefđi veriđ hnekkt af Steingrími.

Frćg er reyndar mynd af Steingrími viđ hvalskurđ.


mbl.is Kvalrćđi sjávarútvegsráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Heyr heyr...hvalrekanum bjargađ !

Haraldur Baldursson, 18.2.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Ţvílíkur hvalreki...

Hildur Helga Sigurđardóttir, 19.2.2009 kl. 07:20

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Spurning reyndar um 100 störf í Ţorlákshöfn, afkomu öflugra útflutningfyritćkja og hvort milljarđa samningar komast í uppnám?

Stundum er spurt ađ leikslokum. Ég held ađ mikill fjöldi ţjóđarinnar skilji ađ hvalveiđar eru nauđsyn ţó ekki vćri nema til ţess ađ koma jafnvćgi á lífríkiđ og átuframbođ fiskstofna. Og ef allt vćri međ felldu ćtti nýting ţessara matvćla sem hvalveiđar skapa ásamt allri atvinnunni ađ vera fagnađarefni. Viđ erum bara ekki í ađstöđu til ţess lengur ađ hugsa ţetta mál út frá ţeim viđhorfum sem giltu fram á miđja tuttugustu öld. 

Árni Gunnarsson, 21.2.2009 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband