Bćjarmálin í forgang - frambođsfrestur til prófkjörs rennur út á morgun

Mikil umrćđa hefur veriđ um mögulega frambjóđendur til ţings - ekki síst hér í Suđurkjördćmi. Fyrr í vikunni ákvađ ég í samráđi viđ mitt heimafólk ađ gefa ekki kost á mér í prófkjörinu 14. mars nćstkomandi. Framundan eru sveitarstjórnakosningar á nćsta ári og mikil ţörf á endurnýjun í bćjarstjórn Árborgar.

Krafan um endurnýjun á ţingi er viđvarandi og nú hafa margir fv. ráđherrar á borđ viđ Björn Bjarnason, Sturlu Böđvarsson, Geir H. Haarde og nú Árna M. Mathiesen hafa dregiđ sig í hlé. Í Suđurkjördćmi eru nokkrir nýir frambjóđendur og svo fjórir sitjandi ţingmenn sem gefa kost á sér ţau Björk Guđjónsdóttir, Kjartan Ólafsson, Árni Johnsen og Ragnheiđur Elín sem er úr kraganum.

Frambođsfrestur rennur út á hádegi á morgun...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Hverjir eru ţá eftir á Suđurlandi, Kjartan og Árni Johnsen?

Gestur Guđjónsson, 26.2.2009 kl. 16:58

2 identicon

Skyldi krafan um endurnýjun ná til Vestmannaeyja?  Ţađ er ekki beint hćgt ađ segja ađ Árni Johnsen sé tákn breyttra tíma og breyttrar hugsunnar í pólitík.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 26.2.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Sćll Eyţór,

Ef ţessi áskorunarlisti til Davíđs er til, ţá vil ég fá ađ skrifa á hann - ţótt ekki sé ég kjósandi á Suđurlandi, er ţađ ekki í lagi ??

Sigurđur Sigurđsson, 27.2.2009 kl. 12:22

4 Smámynd: Viktor Borgar Kjartansson

Ţú ert ljóta drasliđ, alveg eins og klíkan sem ţú elskar ađ sleikja alla daga.

Hefur nákvćmlega ekkert fram ađ fćra, heldur ţú virkilega ađ ţú verđir bćjarstjóri ef ţú hćttir viđ frambođ?

Keyrđu á staur bjáninn ţinn.

Viktor Borgar Kjartansson, 28.2.2009 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband