Vatnsskortur í Kalíforníu - skömmtun á vatni í kortunum

Eftir mikla ţurrka síđust árin er komiđ ađ ţví ađ raunverulegur vatnsskortur er orđinn í Kalíforníu. Í gćr fyrirskipađi ríkisstjórinn 20% minnkun á notkun en ef ţađ stenst ekki er skömmtun í spilunum. Vatnskerfiđ er sagt anna 18 milljónum manna en nú nota yfir 25 milljónir vatn frá ríkinu sjálfu.

 

water california


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Ţetta er vaxandi vandamál í USA.  Í miđríkjunum hefur vatn veriđ skammtađ lengi en samt lćkkar grunnvatnsstađan stöđugt. Íslendingar eiga sem betur feriđ nóg af fersku vatni, fyrir utan heita vatniđ okka, og orkuna.  Hver var ađ kvarta?

Ţorsteinn Sverrisson, 28.2.2009 kl. 20:02

2 Smámynd: Sigurjón

Stađan t.d. í Mexíkóborg er ţannig ađ gamlar byggingar eru farnar ađ síga vegna lćkkandi grunnvatns.  Ţetta er skelfileg ţróun og mikiđ eigum viđ gott hér á landi ađ búa viđ mikiđ og hreint vatn...

Sigurjón, 28.2.2009 kl. 23:50

3 Smámynd: Sigurjón

...og hafđu ţökk fyrir ađ vekja máls á ţessu Eyţór.

Sigurjón, 28.2.2009 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband