Tvíeggjað sverð hnattvæðingar

"Jörðin er flöt" var viðkvæðið þegar talað var sem mest fyrir kostum hnattvæðingarinnar eða "glóbaliseringarinnar" en bók Thomas L. Friedman  the world is flat kom þessu hugtaki rækilega á kortið árið 2005.

"Jörðin er kúpt" var eðlilegt andsvar þegar á móti blés og á síðasta ári kom út bókin "the world is curved" eftir David M. Smick þar sem hann bendir á hætturnar við heims-hagkerfið sem nú hefur orðið til.

Heimsverslun er í eðli sínu góð út frá hagfræðilegu sjónarhorni þar sem ólíkar hliðar (eða víddir) á sama peningnum. Kostirnir og styrkleikarnir geta orðið gallar og veikleikar þegar á móti blæs þegar allir eru háðir öllum ekki síst þegar afleiður vegna framtíðarviðskipta eru farnar að vega þyngra en viðskiptin sjálf.


mbl.is Óttast áhrif bankakreppu í A-Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband