Tvíeggjađ sverđ hnattvćđingar

"Jörđin er flöt" var viđkvćđiđ ţegar talađ var sem mest fyrir kostum hnattvćđingarinnar eđa "glóbaliseringarinnar" en bók Thomas L. Friedman  the world is flat kom ţessu hugtaki rćkilega á kortiđ áriđ 2005.

"Jörđin er kúpt" var eđlilegt andsvar ţegar á móti blés og á síđasta ári kom út bókin "the world is curved" eftir David M. Smick ţar sem hann bendir á hćtturnar viđ heims-hagkerfiđ sem nú hefur orđiđ til.

Heimsverslun er í eđli sínu góđ út frá hagfrćđilegu sjónarhorni ţar sem ólíkar hliđar (eđa víddir) á sama peningnum. Kostirnir og styrkleikarnir geta orđiđ gallar og veikleikar ţegar á móti blćs ţegar allir eru háđir öllum ekki síst ţegar afleiđur vegna framtíđarviđskipta eru farnar ađ vega ţyngra en viđskiptin sjálf.


mbl.is Óttast áhrif bankakreppu í A-Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband