Vaxtaokriđ veldur atvinnuleysi

Ţađ er merkilegt ef ţađ kemur AGS á óvart hve atvinnuleysiđ vex hratt. Ađgangur ađ lánsfjármagni er meira og minna lokađur og himinháir vextir eru ađ jarđa fyrirtćki og heimili. Á sama tíma og stýrivextir eru ađ fara nálćgt núllinu í mörgum löndum eru vextir á Íslandi hćstir í Evrópu. Hér er á sama tíma efnahagshrun.

Rök fyrir háum vöxtum hafa veriđ verđbólgan og gengi krónunnar. Nú er verđbólgan sama og horfin auk ţess sem gengisstýringar halda krónunni uppi eins og kútur. Fyrirtćkin ţola ekki 25% bankavexti sem eru algengir á sama tíma og verđhjöđnun á sér stađ í margskonar ţjónustu. Atvinnuleysiđ er fylgifiskur bankahrunsins en ţađ magnast upp međ háum vöxtum.


mbl.is Vextir fara ađ lćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ráđamenn 'islands eru veruleikafirrtir

Ţeir ţurfa ekki ađ vera úti í viđskiftum og búa til peninga

Ţeir lifa ekki í sama raunveruleika og flest okkar

Ţví miđur

en samt Andskotans Ráđamenn

Bölvađir séu ţeir fyrir heimsku sína

Kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 13:58

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Eyţór,

Ţú ert duglegur pólitíkus í flokki sem ćtti, en gerir ekki, ađ reyna finna rćtur sínar aftur.

Eitt skref í ţví ferli vćri ađ lesa kaflann "Peningamál" hér: http://frjalshyggja.is/?gluggi=stefnumal&nafn=stefnumal/vidskipti_efnahagsmal

Segđu ţađ sem ţú vilt um heimasíđu lesefnisins, félagiđ á bak viđ hana og ţá sem standa á bak viđ ţađ, en ef ţađ er einhvern tímann tilefni til ađ viđra ađ sér lesefni um hvađeina sem er annađ en núverandi fyrirkomulag peningamála, ţá er ţađ núna!

Bestu kveđjur,

Geir

Geir Ágústsson, 1.3.2009 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband