1.3.2009 | 23:13
Enron - Ísland
Margir horfa sjálfsagt á heimildarmyndina um Enron sem sýnd er á RÚV. Þessa mynd sá ég á sínum tíma og nú hefur hún nýjar skýrskotanir; bankar um heim allan og svo Ísland.
Ágætur maður kallaði FL Group "FL-ENRON" - það þótti gróft á sínum tíma en þykir sjálfsagt ekki lengur. Stjórnendur Enron fóru í fangelsi en enn er óvíst hvort framin voru lögbrot hjá fjármála- og fjárfestingafélögunum. Engu að síður var hvoru tveggja byggt á sandi og hrundi hratt þegar á reyndi. Snillingar reyndust gamblerar.
Sagan af Enron er saga af hroka og græðgi. Sama má segja um íslenska "útrásarævintýrið". Þetta eru ekki ný sannindi heldur gömul og sígild þar sem dramb er falli næst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Athugasemdir
Hafi maður verið vænissjúkur gagnvart útrásarvíkingum áður þá hefur sú tilfinning ekki minnkað við að horfa á þennan þátt. Ótrúlega margt sem manni finnst maður hafa heyrt áður, bara í innlendu samhengi.
Hjalti Tómasson, 1.3.2009 kl. 23:54
Maður verður bara miður sín og uggandi um framtíð íslensks samfélags.
Sigurður Þór Guðjónsson, 2.3.2009 kl. 01:47
Í Enron skandalnum voru menn teknir og settir í tuktús, eins og heimtað er hér. Það sefaði mestu reiðina. Engu eða fáu var þó breytt í reglum og lögum, sem m.a. hafði alveg verið sleppt lausum fyrir tilstuðlan þessara manna og vina þeirra í hæstu stöðum. (öðruvísi gat þetta ekki gerst)
Það varð að sjálfsögðu til þess að sömu hlutir gerðust aftur og nú í miklu stærra samhengi, rétt eins og Enron hafi verið generalprufa fyrir það, sem koma skildi. Hver veit.
Sama gerðist einnig hér og það að setja menn í tuktús yrði eingöngu táknræn athöfn. Við skulum því gæta þess vel að breyta allri lögjöf og stoppa í öll göt, sem gerðu þessu kleyft að fara svona. Annars munum við ekkert af reynslunni læra og þetta endurtaka sig.
Það er kannski vert að hafa í huga við rannsóknina hvort einhverjar lagabreytingar hér og liðkanir hjálpuðu þessu að gerast og þá í framhaldi að finna út hver rak þær í gegnum löggjafann og undir hverra áeggjan. Þannig má kannski finna hina raunverulegu sökudólga í stað táknrænna blóraböggla. Það breytir engu að brenna tuskubrúður.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2009 kl. 06:33
Þegar ég var í Boston í MBA, þá voru þar á sama tíma FL Group og leiðandi Kaupþingsmenn. Umræðan þar snerist um hvernig ætti að taka á ofurlaunum stjórnenda þar sem upp hafði komið sú staða að þeir hreinlega eyðileggðu fyrirtækin með því að einblína á hámörkun hlutabréfaverðs og rýrðu félögin svo þau voru að hruni komin eftir aðeins fáein ár af slíkum aðgerðum. Svo þegar þetta fór allt af staðfannst mér eins og ég væri kominn í tímavél ... allt sem Kaninn hafði varað við var að gerast hér enda regluverkið svo skammt á veg komið að hægt var að spila með það að vild.
Spurning er samt hvort ætlunin hafi verið að koma málum svo hærðilega fyrir eins og raunin varð. Ég tel að enginn hafi ætlað sér að hanna þessa efnahagssprengju, en samkeppni innan bankageirans um að vera stærstur, arðsamastur og bestur hafi gert að misst var sjónar á raunverulegum tilgangi fyrirtækjareksturs. Þetta eru í raun bestu menn sem rötuðu í ógöngur vegna samkeppni sín á milli. Það getur gerst á bestu bæjum.
Þetta gæti verið áhugavert fyrir einhverja: Skuldsetning heimila og fyrirtækja
Snorri Hrafn Guðmundsson, 2.3.2009 kl. 07:02
FL-ENRON er svo nálægt sannleikanum aðþað gæti sem best verið kópíað og peistað úr heilagri ritningu.
Dunni, 2.3.2009 kl. 07:19
Margir af Enron víkingunum fóru í fangelsi. En Kenny boy slapp, hann lést úr hjartaáfalli. Heppileg tilviljun. Ætli hann baki sig ekki bara í sólinni í Paraguay og ylji sér við peningahrúguna sem öll var horfin?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 08:55
Jæja, það er gott að einhver sér ljósið. Einhver sjálfstæðismaður, á ég við. Þú sérð þessa mynd sem skírskotun til m.a. Íslands. Það er mikið rétt. En eitt er þó sem er öðruvísi farið. Þessir menn báru ábyrgð, fóru fyrir dómstóla og voru dæmdir í fangelsi, þrátt fyrir að finnast þeir EKKERT hafa gert nokkuð rangt (sem er fjári líkt formanni Sjálfst.fl.) Hver hefur borið ábyrgði á efnahagsstefnu og fjármálum Íslands s.l. áratugi, ég bara spyr ? Nú er rétti tíminn til að gera upp þessi mál. Eða á ég að trúa því að sjálfstæðimenn og forysta þeirra sé jafn siðblind og stjórnendur ENRON.
Dexter Morgan, 2.3.2009 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.