Vígsla minnisvarđa um sr.Sigurđ Pálsson og frú Stefaníu Gissurardóttur

Ađ lokinni messu í morgun var vígđur veglegur minnisvarđi um heiđurshjónin sr.Sigurđ Pálsson og frú Stefaníu Gissurardóttur sem voru burđarás Selfosskirkju frá upphafi. Sólin skein og athöfnin sem var utandyra var falleg ţar sem Sigurđur vígslubiskup Sigurđarsson sonur ţeirra hjóna flutti predikun.

Frumkvćđi ađ ţessu kom frá Birni I. Gíslasyni sóknarnefndarmanni en sveitarfélagiđ Árborg styrkti ţetta framtak.  Ţorvaldur Guđmundsson afhjúpađi svo minnisvarđan ásamt Eysteini Ó. Jónassyni formanni sóknarnefndar.

Ţetta framtak var öllum hlutađeigandi til mikils sóma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband