Verum ekki sammála um ađ vera ósammála

Á erfiđum tímum er ţörf fyrir samstöđu. Á endanum erum viđ nefninlega á sama báti - eđa ađ minnsta kosti á sömu eyjunni.

ESB er nú enn og aftur ađ spretta upp sem klofningsmál enda ganga sjónarmiđ manna ţvert á flokkslínur. Mikil hćtta er á ađ nú fari í hönd óvissa í úrlausnum á međan tekist er á um ESB málin. Á sama tíma eru fyrirtćkin og heimilin ađ brenna. Vonandi geta stjórnmálamenn í öllum flokkum sammćlst um góđ mál eftir kosningar.

Heiftin sem einkennir umrćđuna núna skilar engu góđu. Ţađ er vel skiljanlegt ađ margir séu reiđir enda hafa allflestir lent í miklu tjóni. Sjálfstćđismenn eru margir svo reiđir ađ ţeir ćtla ađ skila auđu.

Reiđin er hins vegar varasöm enda gera menn margt í brćđi sem ţeir annars myndu ekki gera. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ viđ reynum ađ vera sammála um ţađ sem viđ getum veriđ sammála um en einblínum ekki um of á ţađ sem sundrar íslenskri ţjóđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Granni,  ég festi kaup á osammala.is í gćrkvöldi og er ađ vinna í ađ koma henni í loftiđ...

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 10:47

2 identicon

Flottur pistill hjá ţér. Ég er ţér gjörsamlega sammála.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband