Sérstakt

ESB og Icesave málin eru stćrstu málin á borđi ríkisstjórnar og Alţingis. Bćđi málin virđast undarlega undirbúin og engu líkara en ríkisstjórnin sé ekki búin ađ vinna tillögum sínum ţingmeirihluta áđur en samningar og tillögur eru settar fram. Ţetta er nokkuđ nýtt. Reyndar nokkuđ sérstakt líka.
mbl.is Sjálfstćđismenn til bjargar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ćtli Davíđ hlći ekki núna og hugsi kannski svona? "látum vinstristjórnina ţrífa skítinn eftir okkur og svo tökum viđ sjálfstćđisMENN aftur viđ"?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.6.2009 kl. 18:57

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kannski sjá sjálfstćđismenn tćkifćri í ţessu til ađ komast aftur í stjórn međ Samfylkingunni?

Sigurđur Ţórđarson, 12.6.2009 kl. 19:40

4 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ef ţessir 4 ţingmenn vg kjósa samkvćmt sannfćringu sinni ţá er ţessi stjórn fallin.

Óđinn Ţórisson, 12.6.2009 kl. 23:44

5 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Ţađ er bara fyndiđ ađ "ríkisstjórnin" okkar er ósammála í tveimur stćrstu málum samtímans:

  • Icesave
  • ESB

Ríkisstjórnin er Ósammála ađ grundvallar atriđum í ţessum málum..

Um hvađ er ríkisstjórnin mynduđ?  Fá loksins einhverja stóla?

Jón Á Grétarsson, 13.6.2009 kl. 00:14

6 Smámynd: Haraldur Baldursson

ESB og Icesave. Ef einhver gćti skýrt fyrir mér hvers vegna Steingríms-armur VG er ađ undirgangast ţessi mál, vćri ég feginn. Ţađ má ljóst vera ađ verulegur hluti fylgisaukningar VG kom til vegna "stađfestu" bođskapar ţeirra. Viđsnúningurinn hjá sumum í VG er ţví undarlegt fyrirbrigđi.

Haraldur Baldursson, 13.6.2009 kl. 11:50

7 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Kosningarnar eru ađ baki og menn takast ekki lengur á um málin á ţeim grundvelli. Herkćnska í kosningum er allta annađ en stjórnmálin sem viđ taka. Vissulega eru kosningamálin viđmiđun en ţađ gengur ekki ađ líma sig fasta viđ "loforđin" ţađ gerist einfaldlega ekki enda loforđin oft ţess eđlis ađ ţau eru ómálefnaleg eđa eiga ekki raunhćfa möguleika til ađ komast í framkvćmd. Stjórnarandstađa getur alltaf haldiđ "kosningarloforđin". Ţađ er ekki marktćkt ţví miđur. VG í stjórnarandstöđu er ekki ţađ sama og VG í stjórn. Gott dćmi um ţennan viđsnúning er Sjálfstćđisflokkurinn.

Gísli Ingvarsson, 13.6.2009 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband