Góđar og slćmar fréttir

Olían er ákveđinn hitamćlir á ástand heimsins. Óttinn viđ samdrátt víkur ađ hluta til fyrir óttanum um verđbólgu. Greenspan nefndi síđustu bók sína "the Age of Turbulence" eđa "Óróaskeiđ". Sveiflur á fjármálamörkuđum eru ekki tilviljun heldur eins konar jarđskjálftar vegna misgengis. Kína og Bandaríkin eru hér stćrstu breyturnar enda mjög háđ hvort öđru í ógnarjafvćgi fjárlagahalla og vöruskiptaójafnađar.

Ţađ ađ olían sé komin yfir 70 bendir til verđbólgu enda er aukiđ peningamagn ađ segja til sín. Hitamćlirinn segir ákveđna sögu. Ţetta eru bćđi góđar og slćmar fréttir. Heimskreppunni kann ađ vera ađ linna en jafnframt bendir ţetta til verđhćkkanna sem koma ţeim verst sem minnst mega sín. 


mbl.is Olíuverđ yfir 71 dal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ gćti vel veriđ ađ ţađ komi önnur lćgđ - ţegar bail-out peningarnir verđa búnir.

Viđ tökum ekkert eftir ţessu hér.  Viđ vorum enn á leiđ oní lćgđina seinast ţegar ég tékkađi.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.6.2009 kl. 09:26

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Almenningur í ES og Arabalöndunum er eins og grindhvalir ţegar hann bítur í sig kreppu, ţađ er honum verđur illa aftur snúiđ. Kreppan er byrjuđ í ES. Sumir segja verri en 1929. Viđ megum búast viđ fallandi gengi og minnkandi sölu fiskafurđa inn á markađi ES í ljósi reynslunnar nćst 5-7 árin. Fiskur ţykir dýrari en kjöt í ES. Alvarlegast er ađ semja viđ Breta í ljósi ţessa. Mađur semur ekki um hiđ ó-umsemjanlega. Trúverđugleiki samningsins feldi krónuna.

Bjartsýni kannski 20%. Svartsýni  80% eins og innflutningurinn. Eftir Brussell dansa limirnir. NY er NY. Búiđ mál fyrir Ísland.

Júlíus Björnsson, 10.6.2009 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband