Ţingmenn frétta mál úr "fréttum"

Ég hef heyrt marga ţingmenn kvarta yfir ţví ađ fá lítiđ ađ vita. Á ţetta viđ um síđasta vetur jafnt sem nú. Stórt mál eins og Icesave virđist eiga ađ vera samţykkt blanco af Alţingi. Löggjafinn er ţá ţiggjandi frétta og ábyrgđargjafi sem veit ekki hvađ hann er í raun ađ setja í lög. Ţađ er sérstaklega neyđarlegt ţegar fjölmiđlar eru ađ birta trúnađargögn sem enginn skilur í hvers vegna eru bundin leynd. Nú er komiđ fram ađ vanefndir verđa lagđar fyrir enska dómara og virđast allar eigur íslenska ríkisins vera ađfarahćfar samkvćmt ţessari frétt. Ekki er minnst á fyrirvara svo sem vegna neyđarlaganna en vonandi eru ţeir skýrir.

Ég trúi ekki öđru en ađ samningurinn verđi lagđur fyrir Alţingi. Eđa á ađ gera Alţingi algerlega óţarft?


mbl.is Enskir dómstólar skera úr Icesave-deilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Varaformađur Sjálfstćđisflokksins gefur í skin ađ hún styđji fyrirliggjandi samning núvernadi ríkisstjórnar um Icesace, hvađ hefur hún fyrir sér í ţví ? er ekki formađurinn á öđrum máli eđa ekki kanski ?

ÉG SEGJI NEI

Jón Snćbjörnsson, 17.6.2009 kl. 22:28

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Mćtum öll á Austurvöll 20. júní:
Mótmćlafundur á Austurvelli 20. júní kl. 15:00.
Breiđfylking gegn ástandinu í ţjóđfélaginu, ICESAVE-samningnum og ađgerđarleysi í málefnum heimilanna.


http://www.raddirfolksins.org/

Ísleifur Gíslason, 18.6.2009 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband