11.7.2009 | 11:49
Óvissan um Icesave - vissan um skuldina
Samningarnir umdeildu sem nú liggja fyrir Alþingi setja alla óvissu á Ísland. Þegar horft er til þess hve margþætt óvissa er í endurheimt eigna Landsbankans og forgangsröðun krafna finnst flestum þetta bersýnilega ósanngjarnt. Látum vera lögfræðileg rök og pólítísk. Óvissan um heimturnar hefði þurft að ígrunda betur. Í upphafi var talað um mögulegt tap og þá gleymdust vextirnir. Nú hafa menn á borð við Ragnar Hall bent á vankantana í uppgjörinu. Svo bíða kröfuhafar í hundruðatali sem freista þess að hnekkja neyðarlögunum.
Allt er þetta óvissa.
Það eina sem er öruggt í samningnum er skuldin sem Ísland tekur á sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Svavar Gestsson sagðist hafa verið orðinn leiður á þjarkinu og þótti best að skúbba þessu af.
Það gæti sparað stórar fjárhæðir í kostnað við fyrirhugaðar samningaviðræður t.d. við EB að nota Svavar áfram.
Sigurður Þórðarson, 11.7.2009 kl. 13:05
Dómstóla leiðinn er eina leiðinn. Hversvegna er sætta Íslendingar sig við að bera allan kostnað ef þessi gerræðis kúgun kallast viðunandi samningar?
Júlíus Björnsson, 11.7.2009 kl. 13:12
Þegar þú skrifar: "Óvissan um heimturnar hefði þurft að ígrunda betur." Hélt ég að þú hefðir vcerið að tala um einkavinavæðinguna þegar bankarnir voru gefnir vinum Sjálfstðisflokks og Framsóknarflokks, sem við erum að súpa seyðið af núna, varstu annars ekki að því?
Viðar Eggertsson, 11.7.2009 kl. 21:15
IceSave.
Hvers vegna í ósköpunum voru ekki sendir út til að semja um IceSave höfundarnir sjálfir? Auðvitað átti að senda þá til samninga. Þeir áttu hugmyndina, þeir framkvæmdu, eyddu, klúðruðu og allir vita hvernig þessi tæra snilld þeirra er í dag. Þeir hefðu getað sagt Bretum og Hollendingum hvernig þeir hugsi sér að borga þetta. Hvenær, hversu mikið og með hvaða vöxtum. Eins og allir vita þá eru þetta höfundarnir; Bjöggarnir, Sigurjón Árnason og Halldór Jón Kristjánsson. Þeir eru IceSave. ekki þjóðin. Senda einhverja aðra frá Íslandi er merki um vanhugsun.
cindy, 11.7.2009 kl. 22:23
Hver fékk að einkavæða útvegsbankann? Hverjir fengu drottnunarhlutverk [voru Bankamálráðherrar] eftirlitshlutverkið yfir einkabönkum?
Seðlabankinn meðstjórnar hinsvegar efnahagsmálum þjóðarinnar ber ekki ábyrgð og eftirlitsskyldu með rekstri einstakara einkafyrirtækja frekar en aðrir Seðlabankar þar sem búið að leggja niður ríkisábyrgð. Forsætis ráðherra getur farið fram á Seðlabanki mismuni bönkum hvað varðar súrefni til að koma frá þroti þeim sem taldir eru skipta máli, eins og í EU og USA.
Júlíus Björnsson, 12.7.2009 kl. 08:05
Þetta er ágæt ályktun hjá þer Eyþór.
brjótum þetta aðeins niður
Það eru fastir vextir á láninu. þ.e. Við vitum hvað margar evur þarf að greiða.
Það er líka vitað að evrur hafa verið búnar til eftir pöntunum síðustu misseri og 5.5 % ásvextir eru örugglega neikvæðir raunvextir til næstu 7 ár Þá er ég ekki að segja að krónan styrkist heldur benda á að áltonnið mun hækka í evrum talið um meira en 30% á næstu 7 árum
Þetta þýðir að þegar frá líður lækkar skuldin gagnvart útflutnings þjóðinni íslandi.
En hvaða óvissa er um eignasafnið ? Það er öllum það ljóst að ef evran fellur ekki mjög mikið á næstu misserum hverfur Evrópusambandið af kortinu. Sú óvissa er því í fasa með falli evruna. þ.e. eignasafnið lagast jafnvel mjög mikið ef evran næra að falla hressilega.
Niðurstað.
Ef EU réttir úr kútnum á þessum 7 árum verður ekki erfitt að greiða þetta til baka.
Ef ekki mun sambandið falla með hruni Evrunnar og þá verður væntanlega enn léttara að greiða þetta til baka.
So it's a win-win situationa
Guðmundur Jónsson, 12.7.2009 kl. 09:57
Veistu nokkuð af hverju Árni Matt og Davíð Odds undirrituðu yfirlýsningu í nóvember síðastliðinn að við ætlum að standa við skuldbindingar Icesave ?? Bara svona forvitni af því þú nefnir þetta.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2009 kl. 11:10
Jón Ingi: Það er sjálfsagt best að spyrja þá en eins og skil undirritun Davíðs eins og hún er útskýrð í blaðaviðtali er það undirritun SÍ um stýrivexti. Seðlabankastjóri verður að staðfesta ákveðnar skuldbindingar gagvart AGS. Undirskriftin er því ekki skuldbinding um samninga. Það sem var staðfest í skjalinu (af hálfu ríkisstjórnarinnar) var að virða skuldbindingar Tryggingarsjóðs Innistæðueigenda. Ekkert minnst á hvernig það eigi að gerast hvað þá að ríkið taki einhliða lán fyrir allri upphæðinni á háum vöxtum.
Guðmundur: Mikið væri það gott ef þetta væri win - win en ekki get ég séð það. Óvissan um eignirnar fellst meðal annars í því að við vitum ekki hverjir skulda þessi skuldabréf og hvernig þau skila sér. Auk þess er óvissa með neyðarlögin og forgangskröfur. Þetta hafa menn bent á ítrekað. Mæli með greinum Jóns Daníelssonar. .
Eyþór Laxdal Arnalds, 12.7.2009 kl. 19:31
Það skiptir ekki máli held ég hvað þetta varðar hverjir eru skuldara í eignasöfnunum því greiðslugeta þeirra er í öllu falli í fasa með efnahagsástandinu á hverjum tíma. En eignirnar eru eftir mínu minni 50% hér heima, hluta gengistryggð bréf þar sem evran er uppistaðan í tryggingunni og hluta til ISK . Og svo 50% í bretland mest í evrum. Svo þú serð að virði eignanna er að nokkru tryggt gangvart skuldinni. Bati á efnahag EU er nú aðlega undir því kominn að evran nái falla um 20 - 40% gagnvart helstu viðskiptamyntum. Ef hún gerir það ekki og heldur bara áfram á sömu braut stöðvast hagkerfi EU á næstu misserum og evran hrynur skömmu seinna með skelli, svona eins og Íslenska krónan gerði í fyrra.
Neyðarlögin eru svo vandamál sem ekki er bundið við icesava. Og taktu eftir að það er líklegar að þau haldi ef Icesave samningurinn verður samþykktur.
Ég er búinn að lesa Jón D.
Og ég vil ekki samþykkja samingin, ég tel hann samt ekki jafn vondan og margur vill vera láta, og er svona að reyna að sjá ljósið sem Steingrímur sér.
Guðmundur Jónsson, 12.7.2009 kl. 22:04
Það versta við samningin er að hann er ekki í neinu samræmi við Tilskipunina sem kveður á hvenær ríkissjóður er EKKI ábyrgur. Hljómar eins hér sé viðurkenninga á gjörspillt stjórnarfari, með áherslu á að Ísland eitt beri allan kostnað af honum. 12 ríki standa bak við evru 30% lækkun útflutningsverðmæta er stór biti að kyngja bæði fyrir Ísland og Frakkland.
Júlíus Björnsson, 12.7.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.