Eva, Wikileaks, lögbann og Hrannar

Eva Joly birtir grein. Aðstoðarmaður forsætisráðherra gagnrýnir Evu hart. Reynt er að skjóta sendiboðann.
Lánayfirlit er birt á netinu. "Nýja Kaupthing" lætur setja lögbann á fréttir.

Eru þetta lausnir?

Eða eru svör?

Ef einhvern tíma hefur verið þörf á upplýstri umræðu er það núna. Þöggun er ansi "2007".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Birta þetta og dreifa sem víðast:

http://isleifur.blog.is/blog/isleifur/entry/924379/

Ísleifur Gíslason, 2.8.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála, verðum við ekki að vera í forsvari fyrir opinni og sannri umræðu og stinga engu undir?

Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2009 kl. 16:24

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Staðfesting á ummælum Hrannars veitir Jóhanna með því að segja pilti ekki upp umsvifalaust.
HRANNAR ÞARF AÐ VÍKJA FYRIR ÞESSI UMMÆLI !
Ef ekki hann, þá stjórnin öll.

Haraldur Baldursson, 2.8.2009 kl. 16:52

4 Smámynd: Þorri Almennings Forni Loftski

Eyþór, að ætlast til þess að það séu endanlegar lausnir og svör er framtíðarmartröð.

Þorri Almennings Forni Loftski, 2.8.2009 kl. 17:28

5 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Sæll Þorri - ekki endanlegur lausnir eða svör. En allt er betra en yfirhylming og yfirklór.

Eyþór Laxdal Arnalds, 2.8.2009 kl. 20:03

6 Smámynd: Þorri Almennings Forni Loftski

Sæll kæri Eyþór- en er það ekki vaninn?

Þorri Almennings Forni Loftski, 3.8.2009 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband