3.8.2009 | 07:42
Heimsverðbólga framundan?
Í ójafnvægi er hætta á að farið sé úr einum vanda í annan. Seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa verið að kljást við samdrátt og óttast verðhjöðnun. Til að bregðast við þessum vanda hefur verið dælt fé í hagkerfin úr ríkiskössunum og er það nær allt fjármagnað með lánsfé. Á sama tíma hefur Seðlabanki Bandaríkjanna keypt gríðarlegt magn af skuldabréfa og þannig aukið peningamagn í umferð (prentað peninga) .
Þegar hagsveiflan gengur til baka og vöxtur hefst er talsverð hætta á að hrávörur hækki í verði og ný verð- og eignabóla verði til. Bernanke seðlabankastjóri hefur reynt að fullvissa Bandaríkjaþing um að þá sé hægt að vinda ofan af málinu en það verður varla gert með öðru en að selja ríkisskuldabréf Seðlabankans og hækka vexti. Hvoru tveggja kann að verða bæði erfitt og óvinsælt. Pólítísk pressa á seðlabanka heimsins kann því að aukast.
Svo er annað mál ekki ósvipað og í morðgátu hjá Poirot: Hagsmunir (motive). Bandaríkin eru afar skuldug og sama er að segja um fjölmörg ríki sem er óvanalegt á friðartímum. Þessi ríki eru með óverðtryggðar skuldir að mestu. Þau hafa því beina hagsmuni af verðbólgu enda er verðbólga þess eðlis að óverðtryggðar skuldir rýrna hratt eins og sagan hefur kennt okkur. Því er líklegt að Bandaríkin muni ekki styðja við gengi dalsins eins og til dæmis Kínverjar vona. Hvað gerist þá?
Þegar dalurinn lækkar (sem margir spá) styrkist samkeppnishæfni Bandaríkjanna. Japanir, Kínverjar og Evrópusambandið verða þá að skoða alvarlega hvernig unnt sé að bregðast við þessu og munu því reyna að veikja sína gjaldmiðla á móti. Þetta gerist með því að halda vöxtum óeðlilega lágum, auka peningamagn í umferð eða draga það að ná endum saman. Allt er þetta sem fæðubótaefni fyrir verðbólguna enda hækkar verðlag þegar peningar minnka í verði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það uggvænlega er að einhverjir gætu talið meðalstórt stríð vera lausn.
Matthías
Ár & síð, 3.8.2009 kl. 08:30
Í almennu fréttunum í morgun komfrétt um að olíulyndir heimsins [araba] væru að verða búnar. EU sér í lagi Frakkar mega ekki við því.
Júlíus Björnsson, 3.8.2009 kl. 10:22
Júlíus, svona fréttir um olíulindir kemur reglulega til að róta upp í fólki. Held að það sé ekkert að marka þær.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 12:16
Varðandi Frakkana, þá eru þeir reyndar komnir einna lengst af evrópuþjóðum, að kjarnorkuvæða rafmagns- og hitaþörf landsins. Ég held að aðrar þjóðir hljóti að fara þá braut, þegar olíuverðið fer að hækka á ný.
FrizziFretnagli, 3.8.2009 kl. 13:35
Frakkar gera það einna best hvað varðar sjálfbærni.
Júlíus Björnsson, 3.8.2009 kl. 14:42
Eyþór,
Þetta er athyglisvert mál.
Bandaríkjamenn virðast geta stýrt efnahag sínum og skuldum með framleiðslu eigin gjaldmiðils - sem sé minnkað skuldir sínar erlendis með því að framleiða eigin gjaldmiðil! Þetta skekkir mjög samkeppni ríkja heimsins. Lítum t.d. til Íslands? Ef við skulduðum í útlöndum í íslenskum krónum væri ekki vitlaust að framleiða krónur. En svo gott er það ekki.
En þetta geta Bandaríkjamenn þó einungis gert meðan dollarinn er alþjóðlega viðurkennd mynt. Spurning hvað gerist ef t.d. Kínverjar skipta út dollurum sínum fyrir t.d. Evrur. Eða ef hugmynd Kínverja um alþjóðlega mynt nær fram að ganga. Þá mun eðli skulda Bandaríkjamanna breytast.
Þessi þróun sem þú spáir fyrir um er þó ekki alls kostar slæm fyrir okkur Íslendinga! Ef, eins og spáð er, verðbólga fer af stað ætti það að leiða til lægra gengis viðkomandi gjaldmiðla, dollars í Bandaríkjunum, punds í Bretlandi. Þetta mun hafa bein jákvæð áhrif á skuldastöðu okkar þjóðarbús!! Og ef efnahagslífið hér kemst upp úr hjólförunum og alþingismenn hætta að kasta fram tilgangslausum upphrópunum en taka af alvöru og ábyrgð á málunum, þá er líklegt að eygja megi von um að krónan styrkist á næstu misserum. Í öllu þessu er falin mikil von fyrir Ísland! Og líklegt er, þrátt fyrir skelfilega stöðu þjóðarbús okkar nú, að efnahagslíf Íslands sé í raun og sann "öfundsvert" þegar til framtíðarinnar er litið. Því er það mikill ábyrgðarhlutur að alþingismenn leiki sér enn með fjöregg þjóðarinnar.
Eiríkur Sjóberg, 3.8.2009 kl. 15:16
Eiríkur S! þú segir
“Bandaríkjamenn virðast geta stýrt efnahag sínum og skuldum með framleiðslu eigin gjaldmiðils - sem sé minnkað skuldir sínar erlendis með því að framleiða eigin gjaldmiðil! Þetta skekkir mjög samkeppni ríkja heimsins. Lítum t.d. til Íslands? Ef við skulduðum í útlöndum í íslenskum krónum væri ekki vitlaust að framleiða krónur. En svo gott er það ekki. “
Þetta er rangt.
Við skuldum krónur í útlöndum og við erum búin að vera að prenta krónur til þess að greiða þá skuld, Þess vegna féll krónan. Ef Siggi Einars og co hefðu ekki lánað íslenskum launþegum öll þessi gengistryggðu lán hefð þetta verið okkur ísendingum að mestu að meina lausu. Á meðan þjóð með eigin gjaldmiðil er með sæmilega hagstjórn og ekki mjög neikvæð vöruskipti við útlönd, er í raun ekkert því til fyrirstöðu að prenta alla þá peninga sem þörf er á til að greiða niður skuldir í víðkomandi mynt Því sjáðu til forsemda þess að skuldin varð til er að einver hafi asnast til að stofna til hennar. Bandaríkjamenn hafa ekki neina forgjöf á aðrar þjóðir hvað þetta verðar, þeir hafa bar vit og þekkingu til að stjórna á ástandinu. En á það skorti verulega bæði í Kína og EU.
Á Íslandi skorti hinsvegar ekki þekkingu eða vit heldur voru það bankastjórar sem stjórnuðu og þeir hafa aðra hagsmuni en þjóðin sjálf. Þetta veldur vissulega verðbólgu en það er stundum ekki verra að hafa svolítið af henni.
Guðmundur Jónsson, 3.8.2009 kl. 19:31
Síðasta setningin átti ekki að vera þarna "Þetta veldur vissulega verðbólgu en það er stundum ekki verra að hafa svolítið af henni."
Guðmundur Jónsson, 3.8.2009 kl. 19:37
Að skulda er mjög gott ef þú þarft aldrei að borga. USA eða þeirra alþjóðlegu fjárfestar fór frá [drógu úr fjárfestingum sérstaklega í þýskalandi] í EU og nú er uppgangur í Kína og Indlandi. Ég tel að Lissabon Samningurinn hafi valdið því að USA og Kína er nú eins og eitt. Ef einhver er blá höndin þá er það USA. Kínverjar vor líka í fyrra að reyna semja við Rússa um að leigja land til ræktunnar. Mikill mannfjöldi og kaupmáttur eykur gífurlega prótín þörf. Litlar framfarir hafa orðið í jurtapróteins framleiðslu síðust áratugi.
IMF og CIA segja minnst 10% verðbólgu á Íslandi fram til loka 2010. Núna er hún 13%. Verðbólga samfara aukinni sölu til útlanda getur verið góð ef almáttur kaupmáttur hækkar. Hinsvegar er þessi verðbólga til þess að lækka almenna kaupmátt mið sömu eða minni vinnu til að borga skuldir snillinganna sem sönnuðu umheiminum hversu greindar stigið hvað varðar viðskipti er lítið hér á landi. Gera sjálfan sig gjaldrota og missa hús upp á 100 millur ef þú átt leppaða marga milljarða er ekkert mál fyrir þann sem kemst upp með það. Við að gera aðildar samningin við EU 1994 fengum við forréttindi hvað varðar lánafyrirgreiðslur til að styrkja stjórnsýslubreytingar og samþættingu við EU. Þetta er öllum nágrönnum EU tryggt í þeirra stjórnskipuðu lögum ef þeir fara í eflt samstarf. Við fengum hjálp við halda genginu stöðugu. Við seldum krónu bréf til fastra kaup enda í EU, aðrir á markaði vissu að nokkur ár liðu til þess að við myndum ganga inn og áhætta var því engin til að byrja með. Svona var leikið með Elíturnar í Svíþjóð og Danmörku en Norðmenn sluppu fyrir horn og ég þakka það mikið sterkari persónuleikum. Öll hin ingenginu löndin í EU er ekki til að hækka meðaltekjur EU á mann þau eru til að stækka neytendamarkað. Ná betra skuldar taki á hinum Risunum.
Sá litli græðir ekki á því að skulda þegar upp er staðið.
Júlíus Björnsson, 3.8.2009 kl. 20:25
Mjög athyglisvert innlegg.
Sigurður Þorsteinsson, 3.8.2009 kl. 22:52
Sælir,
Ef verðbólga á að aukast vegna útgáfu ríkisskuldabréfa, þyrfti að útskýra hvers vegna hún jókst ekki þegar útgáfa af commercial pappírum (subprime, cdo osfrv.) náði tryllingslegum hæðum.
Þar sem peningamargfaldarinn er ekki upp og útlán frá bönkum eru að dragast saman mun verðbólga ekki aukast.
Annað mál: Það getur vel verið að 2+1 vegur á Suðurlandi myndi bæta umferðaröryggi og mannslíf eru vissulega ekki metin til fjár. Á hinn bóginn þarf að rökstyðja betur hvernig lántaka ríkissjóðs vegna "góðra mála" getur leitt af sér hagvöxt. Staðreynd málsins er að ef gjaldeyrishöftin yrðu afnumin, gæti ríkissjóður eifaldlega ekki gefið út skuldabréf óháð ávöxtunarkröfu.
Ríkisbólan verður vissulega síðasta bólan sem blásin verður út (allt frá túlípanabólunni) og kanski má segja að í samanburði við margt annað séu vegaframkvæmdir kanski illskárri kostur en margt annað sukk sem viðgengst í ríkisrekstri.
Arnar Sigurðsson, 10.8.2009 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.