Sögulegur dagur fyrir Selfoss

Aðeins tvö ár eru síðan Selfoss fór upp um deild. Nú er draumurinn orðinn að veruleika og Selfoss búið að tryggja sig í úrvalsdeild. Liðið hefur verið einbeitt allt tímabilið en leikurinn í gær var einstaklega eftirminnilegur.

Jafntefli hefði dugað en í staðinn var þetta hörkuleikur. Afturelding skoraði fyrsta markið en Selfoss fór eldsnöggt með leikinn í 2:1. Síðan kom hvert snilldarskotið og markið þar til sigurinn var í höfn 6:1!

Til hamingju Selfoss.  


mbl.is Selfyssingar komnir í úrvalsdeildina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er bara snilld, til hamingju strákar og til hamingju Selfoss.  Sjáumst

Ásdís Sigurðardóttir, 5.9.2009 kl. 14:33

2 Smámynd: Björn Birgisson

Til lukku Selfoss og nærsveitir. Landsbyggðin eykur hlut sinn á meðal þeirra bestu.

Björn Birgisson, 5.9.2009 kl. 17:14

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Gleðst með Selfossi. Þetta var flott.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 6.9.2009 kl. 00:19

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Til hamingju! Þið rúlluðuð yfir okkar lið í Fjarðabyggð um daginn og eigið þetta skilið.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2009 kl. 15:29

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Til  hamingju með þetta /Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.9.2009 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband