Ferđ til fjár?

Nú er búiđ ađ leggja inn umsókn inn í ESB og mikil vinna framundan ađ svara spurningum ţess. Engu líkara er en ađ ţađ sé keyrt á ESB sem heildarlausn Íslands og ekki sé neitt B-plan. Afar litlar líkur eru samt sem áđur á ađ viđunandi samningar náist og innganga eigi sér stađ. Á sama tíma er ástandiđ á Íslandi alvarlegt; atvinnuleysi mikiđ, verđbólga viđvarandi og skuldsetning gríđarleg.

Í ţessari stöđu hefđi ég taliđ nauđsynlegt ađ skođa leiđir sem ekki kunni ađ vera blindgata. 


mbl.is Fleiri andvígir en hlynntir ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Blessuđ vinstri stjórnin sem menn voru svo harđir á ađ koma á hefur spjöld fyrir sínum augum. Ţađ skiptir ekki nokkru máli hvađ ţjóđin vill, landiđ skal í ESB og ekkert rugl.

Byltingin étur börnin sín, eđa hvađ?

Heimir Tómasson, 15.9.2009 kl. 18:44

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Viđ höfum B áćtlun, höfum reyndar unniđ eftir henni lengst af síđan ţjóđin öđlađist fullveldi, ţađ er ađ vera fullgildir međlimir allrar heimsbyggđarinnar án ţess ađ ađ afsala fullveldinu til einstakra ríkjabandalaga.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI viđ ESB  -  NEI viđ Icesave

Styđjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 18.9.2009 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband