Ögmundur nýtur mikils stuðnings

Það er ljóst að Ögmundur Jónasson nýtur víðtæks stuðnings meðal flokksmanna sinna auk þess sem hann hefur verið öflugur málsvari stórs hóps í mikilvægum málum.

Spurningin er hvort ríkisstjórnin getur tekið Ögmund aftur inn eftir það sem á undan er gengið eða hvort ríkisstjórnin þarf að breytast. Kannski dálítíð mikið.

Ef fjallið vill ekki koma til Múhameðs þá verður Múhameð að fara til fjallsins


mbl.is Ögmundur verði aftur ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Steingrímur fyrirgefur seint þeim sem stinga hann í bakið.

Jón Ingi Cæsarsson, 10.10.2009 kl. 20:51

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ögmundur passar flott í þetta leikhús eins og þessi fyrrum "stofnun" var orðin

Jón Snæbjörnsson, 10.10.2009 kl. 20:56

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég veit ekki hvaðan Samfylkingin hefur það að Steingrímur fyrirgefi seint ef hann sé stunginn í bakið. En hvort sem það er rétt eða ekki kemur það þessu máli ekki við því Ögmundur hefur aldrei stungið nokkurn mann í bakið, það er ekki hans háttur.

Sigurður Þórðarson, 10.10.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband