Verđ á peningum lćkkar hratt (í gulli mćlt)

Nú er gullúnsan komin yfir 1212 USD. Gullverđ er vísbending um vćntingar um verđbólgu en stundum hefur gulliđ veriđ haldreipi í skelfingu. Ţegar verđ síđustu 20 ára er skođađ kemur í ljós ađ ţađ hefur veriđ býsna stöđugt árin 1990 til 2005. Reyndar lćkkar gullverđ á árunum 1990-2000.

Ţađ sem gerist frá 2007 til dagsins í dag er hins vegar hćkkun um  100% á ţremur árum. Síđast ţegar gullverđ hćkkađi mikiđ var óđaverđbólga á Carter tímanum. Nú er nćr engin verđbólga og ţví eđlilegt ađ spurt sé hvađ veldur. 

Verđ á gulli í íslenskum krónum hefur ţó vaxiđ enn hrađar enda hefur gullverđ hćkkađ úr 600 USD í 1200 á sama tíma og USD hefur hćkkađ úr 60 í 120. Verđ á únsu hefur ţví fariđ úr 36 ţúsund krónum í 144 ţúsund á ţremur árum. Ţetta er 400% hćkkun. 

Ţessar breytingar gerast á sama tíma og fjölmargar eignir svo sem fasteignir, skuldabréf og hlutabréf hafa lćkkađ í verđi. Verđ á eign sem hefur falliđ í verđi um 50% í íslenskum krónum hefur ţví lćkkađ enn frekar í gulli taliđ.

Tökum dćmi: Mađur kaupir lóđ á 36 milljónir króna í upphafi árs 2007. Verđiđ á gulli er um 600 USD og dalurinn kostar um 60 krónur. Verđiđ er ţví um ţúsund únsur. Ef lóđin er nú metin á 18 milljónir króna er verđmćtiđ ađeins 1/8 taliđ í gullúnsum eđa 125 únsur gulls. Nú er spurningin: Hvađa gjaldmiđill endurspeglar rauverulegt virđi eignarinnar.  

Hér er svo graf sem sýnir ţetta ágćtlega mćlt í USD -  (Oft segir mynt meira en 1000 orđ.)

Gullverđ síđustu 20 ára í USD


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband