30.12.2009 | 23:51
Gjörðu svo vel Ólafur Ragnar Grímsson...
Nú hefur Alþingi samþykkt einstaklega ömurlega skuldbindingu fyrir ríkissjóð og komandi kynslóðir. Skuldin sem nú er lögfest mun vafalaust bitna harðast á þeim sem minnst mega sín og minnsta ábyrgð bera á henni.
Nú er víst ríkisráðsfundur á morgun og án efa vill ríkisstjórnin fá staðfestingu forsetans fyrir áramót.
Ólafur Ragnar Grímsson er í vægast sagt sérstakri stöðu:
a) Hann sagði í kosningabaráttu sinni að hann myndi móta embættið með sínum hætti
b) Hann hefur einn forseta í lýðveldissögunni synjað lögum staðfestingar
c) Hann samþykkti fyrri lög um Iceasve ábyrgð með sérstakri áritun sem varðaði fyrirvarana
Ef samræmi er í embættisverkum Ólafs hlýtur hann að synja lögunum staðfestingar.
Já og svo hafa á fjórða tug þúsunda skorað á hann en það ku vera íslandsmet.
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Nú er að sjá hvort Ísland fái meiri fyrirgreiðslur en t.d. Lettar eða Grikkir. Lissabon samningurinn bannar allar lánafyrirgreiðslur og knýir á um að allir Meðlimir geri upp aðildarfyrirgreiðslur og undanþágur falli almennt niður svo sem Þýskaland missir allar fyrirgreiðslur vegna sameiningar við austur þýskuland eftir 5 ár.
Nú megum við búast að Risarnir í EU beiti sínum ógnum um aldur og ævi miðað við hvað það hefur gengið vel með samþykki þjóðar Íslands.
Gullfoss verður fljótlega virkjaður þegar Bretar fara fram á það.
Almenningur á Íslandi eða almenningsfulltrúarnir á Alþingi Íslands eru meira virði en sá Skoski í augum Breta.
Var ekki Íslensku einkabönkunum lánað af EU bönkunum [Skotlands og Þýskalands] til að halda uppi atvinnustigi í Bretlandi.
Loka lánalínum var það það ekki hvatinn að Icesave vöxtunum? Hvernig bitnuðu efnahagshryðjuverkaþvinganir gegn einkabönkum á öðrum fyrirtækjum eða einstaklingum Íslenskum?
Er Íslenska þjóðin sem heild sek um að ógna Breska fjármálaveldinu eða féfletta breska neytendur í ljósi samnings um fyrirgefningu.
Eigum við að lifa undir þessu geræðisofbeldi þegar réttmæti þess hefur verið staðfest.
Láta undan ofbeldi bíður upp á meira ofbeldi þegar trúfrelsi ríkir almennt.
Júlíus Björnsson, 31.12.2009 kl. 00:54
Ef ég ætti að veðja einhvern pening myndi ég veðja á samþykkt forsetans.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 08:56
Er ekki sjálfsagt að þú ásamt öðrum sjálfstæðismönnum bjóðist til að borga meira en aðrir af þessum SjálfstæðisflokksbankaICESAVE skuldum?
Oddur Ólafsson, 31.12.2009 kl. 11:24
Það er makalaust hvað ábyrgðarmenn hrunsins, þ.e. Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn, eru í mikilli afneitun eins og alkóhólistar og kenna öllum örðum en sjálfum sér um vandræðin. Hættið þessu rugli og farið að vinna. Framkoma ykkar og málflutningur er til skammar.
Björn H. Björnsson, 31.12.2009 kl. 11:48
Björn Björnsson: Hvað með Jón Sigurðsson sem svaf fastast á vaktinni - vinstri menn hafa nú sett hann sem stjórnarformann Íslandsbanka ?
Og svo eru undirskriftir til forsetans orðnar tæplega 47 þúsund. Segir það ekki allt sem segja þarf ??
Honum hlýtur að verða fleygt út úr Bessastaðafjósinu ef hann samþykkir þessi ólög !!!
Sigurður Sigurðsson, 31.12.2009 kl. 12:23
Þetta mál er yfir allar venjulegar stjórnmálskoðanir hafið, og er spurning um rétt hins almenna einstaklings til að tryggja lífsviðurværi sitt og sinnar fjölskyldu.
Hér eru mastermind EU að spila með meðalgreinda ráðamenn Íslands án tillit til stjórnmálaskoðana.
Stóra alþjóðasamhengið.
Júlíus Björnsson, 31.12.2009 kl. 14:30
Sælir Oddur og Björn. Ég hef haft opið fyrir athugasemdir hér í þrjú ár og reyni að vera málefnalegur. Vona að þið getið verið það líka.
Eyþór Laxdal Arnalds, 31.12.2009 kl. 14:58
Þetta er fín hugleiðing hjá þér, það eina sem þessi umhugsunarfrestur hefur leitt í ljós er augljós galli á stjórnskipunni og styrkir enn meira hugmyndir hrinda stað stjórnlagaþingi. Það er náttúrlega alveg ótrúlegt að einn aðili í lýðræðislegaskipuðu stjórnkerfi getið mótað hlutverkið sitt eftir eigin höfði.
Fyrir utan það þá gleymist það að Ólfur Ragnar fékk 100% kostningu árið 2008, mögulegt mótframboð var kallað nauðgun á lýðræðinu http://www.visir.is/article/20080104/FRETTIR01/80104042 . Því vorum það víst öll sem kusum Ólaf Ragnar, þrátt fyrir að hann hafi boðað það að hann myndi móta forseta hlutverkið eftir eign höfði.
Ingi Björn Sigurðsson, 4.1.2010 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.