Fćrsluflokkur: Menning og listir
25.3.2007 | 14:05
300
Nei ég er ekki ađ tala um bíómyndina, heldur umdeildan afmćlisţátt Spaugstofunnar. Ţađ er flestum ljóst ađ í gćr hafa veriđ brotin lög um ţjóđsöng Íslendinga.
Kannski vissu Spaugstofumenn ekki betur, en viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţetta er Ríkisútvarpiđ (ţótt ohf. sé) sem stendur bćđi ađ ţáttagerđinni og útsendingunni.
3. grein laga frá árinu 1983 um ţjóđsöng Íslendinga segir:
,,Ţjóđsönginn skal ekki flytja eđa birta í annarri mynd en hinni upprunalegu gerđ. Ekki er heimilt ađ nota ţjóđsönginn á nokkurn hátt í viđskipta- eđa auglýsingaskyni. "
Ég ćtla ekki ađ endurrita skrumskćlinguna, en hún varđađi bćđi auglýsingar og viđskipti um álver í Hafnarfirđi. Ţáttinn er enn hćgt ađ sjá um allan heim hér.
Nú er ađ sjá hvort ađ ţetta muni eiga sér eftirmála eđur ei.
24.3.2007 | 18:01
Hin fagra list - erótík í bođi hins opinbera
Sagt hefur veriđ ađ stjórnmál sé list hins mögulega. Í kvikmyndalist takast á fantasíur og raunveruleiki. Ég sé ađ gamli góđi Fjalakötturinn er enn ađ sýna valdar kvikmyndir. Japönsk erótík er ţar í ađalhlutverki. Sumir muna eftir Min Tanaka listamanninum sem dansađi hálf nakinn áriđ 1980 á listahátíđ Reykjavíkur. Ţađ ţótti gróft.
En nú er öldin nokkuđ önnur, enda eru sýndar erótískar myndir í bođi Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins eins og sjá má á lista yfir styrktarađila. Myndirnar ţóttu "opinskáar, kynferđislegar og ljósbláar" eins og segir í auglýsingu.
Viđ erum víst orđin umburđarlynd og víđsýn ţjóđ.
Ljósbláar kvikmyndir japansks leikstjóra í Fjalakettinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt 25.3.2007 kl. 01:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.3.2007 | 22:47
www.xi.is og kindabolurinn
Ţađ verđur spennandi ađ heyra áherslur nýja frambođs Ómars, Margrétar og Jakobs Frímanns. Hugmyndir Ómars um eldfjallagarđa eru áhugaverđar ţó ţćr ţurfi frekari útskýringa viđ, en Ómar er kraftmikill og hugmyndaríkur. Vatnajökulsţjóđgarđur er stórt skref sem nú hefur veriđ stigiđ af núverandi ríkisstjórn. Sjálfsagt er ađ skođa nćsta spor.
Ástćđa er til ađ óska ţeim öllum til hamingju međ daginn, enda er áhugi á frambođinu. - Ţađ sannar umrćđan.
Ég var ađ leita ađ upplýsingum um frambođiđ, ţar sem ég var ekki staddur í Ţjóđmenningarhúsinu í dag og prófađi ţví www.islandshreyfingin.is og www.islandsflokkurinn.is, á báđum stöđum var mér úthýst:
Forbidden
You don't have permission to access
En ţá mundi ég ađ öll frambođin hafa ţann háttin á ađ nota bókstaf sinn og x fyrir framan
www.xd.is fyrir Sjálfstćđisflokk
www.xb.is fyrir Framsóknarflokk
www.xs.is fyrir Samfylkingu
www.xf.is fyrir Frjálslynda flokkinn
Svo ég prófađi www.xi.is ..... en ţá var mér bara bođinn kindabolur frá Ósóma til sölu
Viđ verđum bara ađ bíđa um sinn...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
20.3.2007 | 00:16
Laberinto del fauno
Var ađ koma af ţessari dásamlegu mynd. Hún verkar á allar tilfinningaflóruna. Falleg, ćvintýraleg og sorgleg. Saga lítillar stúlku. Saga ţjóđar. Ţjóđsögur og borgarastríđ. Barn og móđir, systir og bróđir, fćđing og dauđi. Ćvintýri fyrir fullorđna. Ég vissi ekki á hverju ég átti von, hafđi heyrt ađ ţetta vćri góđ mynd. En hún er ţađ ekki. Hún er frábćr.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.3.2007 | 21:12
Björgólfur gegn Baugi?
Baráttunni um Króníkuna lauk kl. 17 í dag, ţegar eigendur hennar tilkynntu DV mönnum ađ ekki yrđi af kaupum. Pétur Gunnarsson vék ađ ţessu á blogginu hér áđan. Sagt er ađ klukkan 15 hafi eigendur Króníkunnar veriđ tilbúin í söluna, en Björgólfur eigandi Ólafsfells ehf. hafi komiđ í veg fyrir ţađ. Ólafsfell sem er í eigu Björgólfs Guđmundssonar og á ennfremur 8% hlut í Árvakri hf. og 82% í Vöku Helgafelli hf. Ástćđan er sögđ sú ađ ekki var fallist á ađ framselja lán upp á rúmar tuttugu milljónir. DV menn hafi ţó veriđ tilbúnir ađ bćta ţađ upp ađ fullu.
Má segja ađ í dag hafi átakalínan í fjölmiđlum legiđ um ţetta vikurit sem rekiđ er međ tapi.
Stjórnarformađur DV er Hreinn Loftsson...en Árvakur sér um prentun og dreifingu ţess
. . . .já ţetta er lítiđ land. . .
p.s.
bćđi Ólafsfell og Helgafell eru á ferđaáćtlun Ferđafélags Íslands...
http://www.fi.is/files/FI2007_1312766787.pdf
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2007 | 23:52
Er Hollywood komiđ í stríđ viđ Íran?
Myndin 300 sem slegiđ hefur ađsóknarmet í bíóhúsum er byggđ á samnefndrum bókum eftir Frank Miller, en hann gerđi líka Sin City. Sagan byggir á orrustu milli Spartverja og Persa ţar sem Spartverjar börđust hetjulega viđ mikiđ ofurefli liđs. Eitthvađ virđast Íranir taka ţetta til sín og hafa lýst ţví yfir ađ Hollywood hafi međ ţessu hafiđ stríđ viđ Íran.
Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem gerđ er mynd um ţetta efni, en myndin "The 300 Spartan" var gerđ 1962. Ekki er vitađ um ađ sú mynd hafi vakiđ sambćrileg viđbrögđ....
Íranar gagnrýna bandaríska mynd um Persastríđin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |