Haítí

Skelfilegt ástand á Haítí er eitthvađ sem erfitt er fyrir okkur á Fróni ađ ímynda okkur. Miklar hörmungar hafa gengiđ yfir ţessa eyju og nú er ţađ ţessi risa skjálfti. Nú er veriđ ađ safna hér á landi sem og annars stađar. Viđ eigum ađ styđja hjálparstarfiđ eins og kostur er á og utanríkisráđherra á hrós skiliđ fyrir ađ hafa tekiđ ákvörđun um ađ senda rústabjörgunarliđ samstundis. Vandamál hversdagsins eru lítil miđađ viđ ţađ helvíti á jörđu sem ríkir á eyjunni Haítí.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ursus

Gott hjá ţér. Íslands vandi er hverfandi miđađ viđ vanda Haíti búa. Okkar vandi er ómerkilegur. Bara peningar. Peningar spilla ţeim sem eiga ţá. Miklu betra ađ gefa ţá til góđgerđarmála. Gerum ţađ.

Ursus, 18.1.2010 kl. 23:20

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi minn.

Í Biblíunni stendur: Gefiđ og yđur mun gefiđ verđa. Ég trúi ţví ađ Guđ muni blessa okkur ţegar viđ viljum af miklum fúsleik hjálpa ţeim sem minna mega sín.

Vertu Guđi falinn.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 22.1.2010 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband