Klukkan tifar

Sú lenska ađ taka erlend lán var útbreiddari hér en víđast annars stađar. Ţótt slík húsnćđislán hafi veriđ nógu erfiđ er auđveldara ađ lengja í slíkum lánum enda húsnćđi afskrifađ á löngum tíma og lóđir halda sér enn lengur eđli máls samkvćmt. Ţessu er ekki til ađ dreifa varđandi bílana. Ţeir endast einfaldlega ekki svo unnt sé ađ lengja í bílalánunum nema ađ mjög óverulegu leyti. Ţess vegna er svo erfitt ađ leysa greiđsluvanda vegna bílalána án ţess ađ afskrifa.

Mikiđ er talađ um ađ koma "hjólum atvinnulífsins" af stađ. En ef heimilin eru mörg illa stödd er hćtta á ađ "hjólin" stöđvist á ný. Af ţessum sökum einum á ađ skođa almennar afskriftir og ţótt fyrr hefđi veriđ. Réttlćtissjónarmiđin eru svo annar kapítuli út af fyrir sig.


mbl.is Lög sett um bílalán náist ekki samkomulag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Pálsson

Auđvitađ ţarf ađ fara í almennar afskriftir en ţađ hefđi átt ađ gerast strax viđ hruniđ. Núna er útilokađ ađ beita einhverju jafnrćđi í ţessu dćmi. Margir hafa eytt söfnunarsjóđum svo sem viđbótarlífeyrissparnađi (međal annars til ađ greiđa niđur höfuđstól stökkbreyttra lána), tapađ eigum sínum eđa lent í öđrum hörmungum.

Niđurskrift skulda núna er samt bráđnauđsynleg en bćtir ekki óbćtanlegt tjón svo margra.

Ţađ má skrifa algjörlega á reikning ríkisstjórna frá október 2008! Ţađ vantađi ekki fólkiđ sem lagđi strax til aftengingu lánskjaravísitölu viđ íbúđalánin. En nei, ađrir eins og Jóhanna, Steingrímur og Árni Páll ákváđu ađ berja höfđinu viđ steininn og horfa frekar upp á efnahagslegt hrun svo margra alsaklausra fjölskyldna.

Davíđ Pálsson, 11.4.2010 kl. 16:39

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Erlend húsnćđislán má almennt telja hagstćđari en innlend, jafnvel ţótt gengiđ hafi hruniđ og reiknađ sé međ ađ ţađ rétti sig ekki af.

Ţađ er hins vegar rétt ađ bílalánin eru mun óhagstćđari í samanburđinum (ţ.e. verđtryggđ bílalán í íslenskum krónum eru mun hagstćđari en lengri tíma verđtryggđ lán).

Til ađ afskriftir eigi sér stađ verđa hins vegar lánveitendur ađ hafa svigrúm til ţeirra. Ţađ er ekki hćgt ađ ćtlast til ađ almennir skattgreiđendur standi undir ţeim.

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.4.2010 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband