Spilaborg

Náđi mér í eintak hjá Bjarna bóksala og er búinn ađ lesa hana talsvert. Mér sýnist nefndin hafa skilađ góđu og mjög ítarlegu starfi enda skýrslan er efnismeiri en margir áttu von á.

Nú er spurning um nćstu skref og fćr nćsta ţingnefnd ćrin starfa. Ekki má útiloka ađ Landsdómur komi saman. Ţá er greinilegt ađ eigendur bankanna misnotuđu ađstöđu sína međ slíkum hćtti ađ ţađ hlýtur ađ fara í sögubćkurnar og mörgu verđur vísađ til sérstaks saksóknara. Bankahruniđ íslenska er ţegar búiđ ađ skipa sér sess ásamt South Sea Bubble, Túlípanaćđinu og Enron. Ţegar á móti blés voru ţeir álíka traustir og spilaborg.

Á sama tíma og viđ tökumst á viđ stórkostlegt hrun bankakerfisins er rétt ađ viđ vörumst ađ hér verđi haftaríki um ókomna tíđ. Gjaldeyrishöft, háir skattar og eftirlit međ öllu mögulegu er ekki lausnin. Lesum skýrsluna og metum mistökin án ţess ađ gera önnur og ólík - en engu verri mistök - í núinu. Lćrum af reynslunni án ţess ađ snúa ţví góđa viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ae

Sćll EA.

Ég ćtla ađ vona ađ dagurinn í dag verđi ţá ekki í líkingu viđ nćstu daga ţar sem ţeir menn sem hafa veriđ bornir ásökunum eru í sömu tuggunni! ; ţetta var öđrum ađ kenna!!

Menn eru ekki tilbúnir, ennţá, til ađ ţó bera ábyrgđ á sínum hluta ţó ađ hlutur annarra hafi kannski veriđ stćrri.

Vona ađ menn beri vit til ţess ađ bera ábyrgđ á sínum hlutum og einnig flokkar, annars ţarf ađra byltingu til ađ viss hreinsun eigi sér stađ sem er nauđsynleg.

kveđja AE

ae, 13.4.2010 kl. 01:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband