21.5.2010 | 23:00
Treystum fólki
Vantraust er eins og eitur sem smitar út frá sér. Besti flokkurinn segist vilja treysta starfsfólki borgarinanr. Það er jákvætt viðhorf.
Ef stjórnmálamenn treysta fólkinu er líklegra að fólk treysti stjórnmálamönnum. Traust elur af sér traust og öfugt.
Það er þörf á því að komast upp úr vítahring vantrausts og vanvirðingar sem hefur heltekið þjóðfélagið.
Nú er eftirspurn eftir jákvæðu viðhorfi og offramboð á neikvæðni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Þóttist vera bjarndýr til að svíkja út tryggingar
- Íslensk erfðagreining áfrýjar dómnum
- Ráðherra logandi hræddur við banana
- Yfir 1.000 jöklar bráðnað í landinu
- Heilbrigðisráðherra Trump með efasemdir um bólusetningar
- ESB sektar Meta um 117 milljarða
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu við hús Hæstaréttar
Fólk
- Kveikti í netinu með eldheitum myndum
- Bauð þáverandi kærustu sinni á landareign Obama-hjónanna
- Dánarorsök Quincy Jones opinberuð
- Skellti sér á skeljarnar á fallegri strönd á Bora Bora
- Full House-stjarna greinist með krabbamein
- Sögð hafa vitað um meint framhjáhald Jackman og Foster
- Ungstirni í Netflix-mynd Baltasars
- Ég vil frekar deyja
- Með Ladda í innkaupakerru
- Stjörnuhjón hvort í sína áttina
Viðskipti
- Kaupfélag Skagfirðinga vill kaupa B.Jensen
- Spá 4,5% verðbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniðurstaðan lituð af of mikilli yfirbyggingu"
- Um 170 ný störf gætu skapast
- Almenningur ber Íslandsálagið
- Stýrivextir þurfi að lækka töluvert
- Fjölguðu stöðugildum til að minnka yfirvinnu
- Verð á bitcoin tvöfaldast
- Innherji: Niðurskurður nauðsynlegur
Athugasemdir
Eitt af því sem hinum almenna kjósanda ofbýður algjörlega er að fólk sem uppvíst hefur verið að því að þiggja stórar upphæðir í "styrki" úr peningabólunni ... peninga sem í raun voru aldrei til og falla bara á almenning sem skattar og skert lífskjör ... skuli ekki sjá sóma sinn í að víkja úr opniberum ábyrgðarstöðum þrátt fyrir að hafa algjörlega fyrirgert trausti sínu.
Þetta fólk ætlar sér ekki að virða lýðræðið, vilja almennings eða hag heildarinnar.Þetta fólk hugsar bara um sjálft sig.
Og ein af stóru ástæðunum fyrir því að Besti flokkurinn er að fá meirihluta í Reykjavík er að fólk er að refsa fjórflokknum fyrir að hafa ekki dug í sér til að losa sig við þetta fólk.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 23:37
Það er klárt mál að stjórnvöld brugðust fólkinu með skelfilegum afleiðingum fyrir samfélagið - ég held að margir eru ekki ennþá búnir að átta sig á því hvað gerðist hér á landi.
Traust vinnst á mörgum árum en það hverfur á fáeinum mínútum. Ekki öfugt!
Það besta við Besta flokkinn er að hann sýnir að hvaða trúður sem er getur orðið stjórnmálamaður, a.m.k. hér á landi. Ég sjálfur er ennþá að reyna að finna út hvaða flokk er best að kjósa. Ég hef alltaf verið ákveðinn mörgum mánuðum fyrir kosningar.
Flestir flokkanna í mínu bæjarfélagi eru bara með froðusnakk í kynningum sínum: "Við viljum stuðla að velferð, við viljum auka atvinnu og bla, bla, bla".
Þetta er auðvita bara eðlilegir hlutir sem allir vilja! og furðulegt að einhver þurfi að taka það fram. Það er ekki hægt að treysta manneskju sem stögglast alltaf á setningunni "Ég er ekki svikari, ég er ekki þjófur!" - því þá fyrst þarftu að passa þig.
Af hverju ekki eyða kynningarefni í að segja:
Með þessu væri hægt að labba upp að bæjarfulltrúunum og hrósa þeim - eða skamma þá fyrir að standa ekki við gefin fyrirheit.
Sumarliði Einar Daðason, 24.5.2010 kl. 10:32
Já ... það væri sennilega skref í rétta átt ef maður hefði trú á þó ekki væri nema einu einasta orði af því sem ráðviltir fulltrúar gömlu flokkanna segja.
Svo verð ég að bæta því við ... að ég efast um að það finnist einn einasti nýr kjósandi í Reykjavík, þ.e. Reykvíkingur sem er að kjósa í fyrsta sinn, sem ekki kýs Besta flokkinn. Svo kyrfilega tel ég fjórflokkinn hafa skotið sig í báða fætur í viðbrögðum sínum við vilja almennings í landinu að það mun endurspeglast langt niður í næstu árganga kjósenda.Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.