Ţurfum viđ svona mörg ráđhús?

Ekki veit ég hvađ mörg ráđhús eru á Íslandi en ţeim hefur fjölgađ ört á síđustu árum. Bćjarstjórar hafa veriđ á góđum launum og fjölmargir starfa viđ stjórnun. Ţegar nú er hart í ári ţurfum viđ ađ skođa hvar viđ getum sparađ án ţess ađ ţađ bitni á ţeirri ţjónustu sem raunverulega er veitt. Sameiningar sveitarfélaga eru ein leiđ, samvinna önnur og svo ţurfum viđ öll ađ endurskođa hvađ viđ erum ađ leggja mikiđ í yfirstjórn.

D-listinn í Árborg leggur til eftirfarandi:

a) Auglýst verđi eftir bćjarstjóra á lćgri launum en veriđ hefur
b) Bćjarfulltrúum verđi fćkkađ úr 9 í 7
c) Bođleiđir verđi styttar
d) Allir bćjarfulltrúar fái hlutverk hvort sem ţeir eru í "minnihluta" eđa "meirihluta"

Međ ţessu viljum viđ sýna gott fordćmi í verki. Međ ţví ađ taka til í okkar nánasta umhverfi getum viđ betur virkjađ ađra.

Ég er viss um ţađ ađ ţetta má skođa í öllum sveitarfélögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Eyţór minn, biddu fyrir ţér. Forréttindastéttin sem er viđ völd núna mun aldrei taka nokkuđ svona í mál. Sumir bćjarfulltrúar (vil ekki nefna nein nöfn hérna) líta á ţađ sem sína heilögu skyldu ađ halda Status Quo, sama hvađ á dynur. Og ef ţađ ţarf ađ setja upp húsnćđi fyrir eigin atvinnurekstur... ţá er ţađ gert í öđrum hrepp, svo skattpíningin eigi ekki viđ ţá.

Ógeđfellt í meira lagi, segi ég bara.

Heimir Tómasson, 25.5.2010 kl. 14:06

2 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Ţetta eru ágćtar tillögur. Sparnađurinn hlýtur ađ byrja hjá bćjarstjórninni sjálfri. Níu bćjarfulltrúar er orđiđ nokkuđ stórt ráđ og fundir ćttu ađ ganga betur fyrir sig hjá sjö manna ráđi.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 25.5.2010 kl. 22:45

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Ég er sammála ţér í ţessari grein. Ţađ er fyrir löngu kominn tími á ađ skera niđur fitu ţessa lands. Fćkkun ráđhúsa er góđ byrjun!

Sumarliđi Einar Dađason, 26.5.2010 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband