Treystum flki

Vantraust er eins og eitur sem smitar t fr sr. Besti flokkurinn segist vilja treysta starfsflki borgarinanr. a er jkvtt vihorf.

Ef stjrnmlamenn treysta flkinu er lklegra a flk treysti stjrnmlamnnum. Traust elur af sr traust og fugt.

a er rf v a komast upp r vtahring vantrausts og vanviringar sem hefur helteki jflagi.

N er eftirspurn eftir jkvu vihorfi og offrambo neikvni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Eitt af v sem hinum almenna kjsanda ofbur algjrlega er a flk sem uppvst hefur veri a v a iggja strar upphir "styrki" r peningablunni ... peninga sem raun voru aldrei til og falla bara almenning sem skattar og skert lfskjr ... skuli ekki sj sma sinn a vkja r opniberum byrgarstum rtt fyrir a hafa algjrlega fyrirgert trausti snu.

etta flk tlar sr ekki a vira lri, vilja almennings ea hag heildarinnar.etta flk hugsar bara um sjlft sig.

Og ein af stru stunum fyrir v a Besti flokkurinn er a f meirihluta Reykjavk er a flk er a refsa fjrflokknum fyrir a hafa ekki dug sr til a losa sig vi etta flk.

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 21.5.2010 kl. 23:37

2 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

a er klrt ml a stjrnvld brugust flkinu me skelfilegum afleiingum fyrir samflagi - g held a margir eru ekki enn bnir a tta sig v hva gerist hr landi.

Traust vinnst mrgum rumen ahverfur feinum mntum. Ekki fugt!

a besta vi Besta flokkinn er a hann snir a hvaa trur sem er getur ori stjrnmlamaur, a.m.k. hr landi. g sjlfur er enn a reyna a finna t hvaa flokk er best a kjsa. g hef alltaf veri kveinn mrgum mnuum fyrir kosningar.

Flestir flokkanna mnu bjarflagi eru bara me frousnakk kynningum snum: "Vi viljum stula a velfer, vi viljum auka atvinnu og bla, bla, bla".

etta er auvita bara elilegir hlutir sem allir vilja! og furulegt a einhver urfi a taka a fram. a er ekki hgt a treysta manneskju sem stgglast alltaf setningunni "g er ekki svikari, g er ekki jfur!" - v fyrst arftu a passa ig.

Af hverju ekki eya kynningarefni a segja:

Vi eru bin a kynna okkur stu bjarflagsins og vi erum me tmasetta framkvmdatlun sem hljar svona:

  • 17. jn 2010: keypis sund fyrir brn og gamalmenni
  • 1.september 2010: keypis heita hdegismlt grunnsklum
  • Fstudaginn 13. gst 2010: Sorphirugjald hkka um 100%
  • ...og svo framvegis...

Me essu vri hgt a labba upp a bjarfulltrunum og hrsa eim - ea skamma fyrir a standa ekki vi gefin fyrirheit.

Sumarlii Einar Daason, 24.5.2010 kl. 10:32

3 identicon

J ... a vri sennilega skref rtta tt ef maur hefi tr ekki vri nema einu einasta ori af v sem rviltir fulltrar gmlu flokkanna segja.

Svo ver g a bta v vi ... a g efast um a a finnist einn einasti nr kjsandi Reykjavk, .e. Reykvkingur sem er a kjsa fyrsta sinn, sem ekki ks Besta flokkinn. Svo kyrfilega tel g fjrflokkinn hafa skoti sig ba ftur vibrgum snum vi vilja almennings landinu a a mun endurspeglast langt niur nstu rganga kjsenda.

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 24.5.2010 kl. 14:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband