Stóru litlu málin

"Litlu málin" skipta miklu máli; ekki bara fyrir kosningar heldur ekki síđur eftir kosningar. D-listinn í Árborg leggur til nokkur einföld mál sem ég vil nefna hér sem dćmi:

1) Bćjarfulltrúum verđi fćkkađ úr 9 í 7
2) Bćjarstjórastađan verđi auglýst og launin lćkkuđ verulega
3) Bćjarfélagiđ hćtti ađ nota Intrum til ađ innheimta leikskólagjöld og fasteignagjöld
4) Árborg glati íslandsmeti sínu í háum fasteignagjöldum (sjá www.byggdastofnun.is)
5) Hćtt verđi viđ gćluverkefni svo unnt sé ađ nýta ţau 65 leikskólapláss sem hafa veriđ ónotuđ

Öll ţessi mál skipta máli.

Hér er hćgt ađ gera mun betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála!

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 26.5.2010 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband