22.7.2010 | 21:41
Ríkið og bóndinn
Ríkið hefur mikið vald og getur lagt skatt á nánast hvað sem er hvort sem það er kvikt eða kjurt. Á síðustu öld voru heilu þjóðirnar undir kerfi sem byggðist á allsherjar ríkis-stjórn og alræði. Eignarréttur einstaklingsins var upprættur og ríkið átti að sjá um að allir fengju sitt. Margir trúðu á þetta fyrirkomulag og töldu að kommúnisminn og miðstýrð áætlanagerð myndi sjá til þess að vel væri farið með hráefni og auðlindir. Föt voru einsleit og átti það að draga úr sóun og svona má lengi telja. Nú er það svo að stærsti orkunotandi veraldar Kína er með miðstýrt hagkerfi en þar er talið að sé að finna 16 af 20 menguðustu borgum veraldar. Flestar hinar eru í fyrrum sovét-ríkjunum:
http://www.worstpolluted.org/
Tökum svo dæmið um íslenska bóndann. Allt frá landnámi voru lönd og hlunnindi landsins í einkaeign eins og lesa má um í Landnámu og víðar. Þjóðveldið var reyndar þannig samansett að ríkisrekstur var enginn og fáir eru þeir sem vilja ganga svo langt. Það sem vert er þó að velta fyrir sér er hvernig íslenski bóndinn lék auðlindir landsins miðað við alræði ríkisins í austri. Bóndinn nýtti náttúruna og nytjar hennar en gekk ekki svo nærri henni að búskapurinn gengi ekki. Bóndinn var að gæta sinna hagsmuna þegar hann gætti þess að bústofninn héldi velli. Æðarvarp er blómlegt þar sem bóndinn býr. Ríkið er þrátt fyrir allt langt frá því að vera óskeikult og margt hefur verið mengað í krafti ríkisins og nafni þjóðarhags. Þjóðnýting bændabýla í Zimbabwe leiddi til hörmunga en ekki þess jöfnuðar sem lofað var. Aralvatn og Tjernóbíl eru minnismerki um áætlanabúskap sem brást. Þrátt fyrir hörmungar í bankarekstri útrásarmanna er mikilvægt að við hlaupum ekki til og trúum því í blindni að "ríkið" komi öllu til bjargar. Öfgar eru engin lausn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Í landnámu mátt sérhver sjálfþurftarbúskaps ættarhöfðingi ekki nema stærra lands svæði en hann gat borið ábyrgð á. Í samræmi við eðlilegar hugmyndir um eignarrétt.
Í dag ættu líka að vera reglur um að enginn má bera á ábyrgð á höfuðstól=raunverulegu eiginfé sem hann getur ekki varið. Svipta slíka einstaklinga strax allri ábyrgð þegar upp hefur byggt getuleysið.
Negam-lánsfom voru nánast orðinn almennur grunn hér í viðskiptum um 1980, form sem tengjast stórum og fáum innan við 5 ára stjórnsýslu og alþjóðlána til að byrja með í anda nýfrjálshyggjunnar að mínu mati.
Þessu lánum var ætlað að vera viðbót við hefðbundin skammtíma veðlán, í útlánageirum þar sem um umbyggingarverkefni var að ræða og veð voru að þroskast á lánstímum. Þess vegna vegnar veðlosun mjög lítil til að byrja með og vextir lágir líka.
Þegar svo öflugir aðilar ábyrgjast að veðin verði til má segja sem svo þetta hafi gefið ýmsum þjóðum tækifæri til að koma um grunni fyrir samkeppni.
Hinsvegar er ekki eðlilegt að grunnvæða neytendalánamarkað og fyrirtækja í samkeppni með skammtíma negam lánsformum áhættu [um að veð verði að veruleika] hvað þá að setja þau í staðinn fyrir örugg hefðbundin langtíma 1 veðréttar lán ábyrgra sjóða til langtíma lámarks innflæðis verðtryggðs lausafjár.
Þessi grundavallar ekki ávöxtunar öruggi lánaflokkur í hundurðir ára kallast mortgage eða hypotek og um hann gilda allstaðar alda gamlar venjur í þroskuðum ríkjum heims.
Hann leggur grunn að húsnæðiskostnaði í starfæfistekjum launþega í stórborgum um 87% þegnanna í hverju nútíma neyslu samfélagi.
Um þau gildir að lánstími er 30 ár. Heildar skuld er umsaminn lánsfjárhæð 20% -30% grunnvextir [það er lánsleiga] og 60% - 90% vaxtaleiðrétting til að afskrifa með tilliti til verðbólgu næstu 30 ár. 3,0% til 3,5% verðbóla í 30 ár jafn gildi 90% til 105% verðbólgu á 30 árum. Allmennt væri það álitið landráð að semja almennt um hærri verðbólgu fram í tímann. Vegna þess að lánið er greitt með jafnháum gjöldum verða heildar verðbólgu leiðréttingarvextirnir á bilinu lægri en ef öllu Heildar raun skuldin væri greitt með leiðréttingu á einum gjalddaga.
Þetta ættu allir úr góðu menntaskólanámi að geta sannað fyrir sjálfan sig.
heildar fastir vextir miðað við 30 ár eru því á bilinu 80% til 120% í USA og UK og Danmörku. Heildar skuldin því 180% til 220%. Gjalddaginn verðtryggður þannig er þá fengin með að deild með mánaðarfjöldanum 360 eða 0,56% - 0,61% af heildarskuldin sem samið var um. Þannig hafa heldrimanna feður og synir samið svo lengi sem elstu menn muna í þroskuðum mannauðs Borg Ríkjum. Þetta fór allt hér úr skorðum um 1980 í kjölfar allherjar negam væðingar.
Ef verbólguleiðréttingar er reiknað á hverjum gjalda m.t.t. þess gjalda þá er þetta verðtryggt lánajafnra afborganna og hver afborgun 0,33% til 0,36%.
Hinsvegar ef gjalddögum er fækkað í 300 lánstími styttur miðað við alþjóðsamfálgs normið þá þyngja allar fastar greislur um 20%. Með til svarandi heildar laun þrýtingin upp á við í löndum þar sem ríkir neytenda frelsi en ekki handstýrt sýndar fákeppni markaðskerfi af hálfu ráðstjórnar.
Íslenska lánsformið skilar heildargreiðslu 30% hærri en löglega verðtryggt lán jafnra afborganna ef verðbólga er hér eins og í öðru flokks evru ríki eða um 3,0% á ári til að haldast á sama efnahagsplani og aðrir í sama riðli. Ef verð hækka ekki þá er enginn almennur að hagnast frekar en í ríkjum Múslima og Kommúnista [og Íslandi síðustu 30 ár].
Fyrstu greiðslurnar eru lægri en meðal greiðsla jafngreiðslu forms og fara svo hækkandi þangað til tíma annuitet falska formsins lýkur það er þegar heildargreiðslan er komin yfir verðtryggingu. Þetta kallast neikvæði vextir til að byrja með í alþjóðlegum samanburði eða lágir breytilegir.
80% allra neytenda frjáls markað velja og hafa valið kynslóðum saman fast vexti það er um fast verðbólgu eða fasta vertryggingu á lánstímum 30 ár vegna kaupa á fyrstu íbúð til að dveljast í til dauðadags [mort er dauði] þess vega eru fastir vextir slíkra lána í USA og UK um 4,99% til 7,4%. Ef lánið er með föstum afborgum þá er vertryggingarsveiflur á bilinu 0% til 10%. Það er verðtryggð örugg lán með breytilegum vöxtum erlendis.
80% neytenda sem velja föstu vaxta vertryggingarlánin geta sagt afkomendum sínum að fyrstur greiðslur eru þyngstar að raunvirð en sú síðasta er um 90% af raunvirði þeirra fyrstu þökk verðbólgunni sem er eðlilegur fylgifiskur raunhagvaxtar 2% til 3% á ári.
Lánin [endarnir] brenna upp verðbólguna við að sjóðirnir afskrifa þau, sem betur fer.
Einhverju heima öldnum ráðstjórnarmönnum á Íslandi þegar slík lán fóru að verða almennari, sennilega frændur Bakkabræðra sögðu: Guð hjálpi mér lánin hjá þroskuð þjóðunum brenna upp í verðbólgunni er þá ekki besta að vertryggja verðbólguna.
Þannig byrjaði stóra heimskulega stjórnsýslu veðfalsið hér.
Fljótt komu gallar formsins í ljós og launþrýstingur í kjölfarið þá komu lausnir hækka embættis menn ríkisins um hækkunina á þeirra lánum, greiða öllum um það bil fjórar milljónar í bætur fyrir svindlið á lánstímanum.
Samkeppni rekstra negam-lánsformi tryggðu nægt lausa fé til að sumir gátu staðgreitt innflutning til að byrja með og skipta út úrvali og gæðum fyrir drasl aðrir sem vissu ekki um formið í samkeppninni fóru á hausinn, svo þegar koma að greiðslu kúlulánsins eftir 5 ár var strax greitt fyrir öðru.
Reynsla sem Arion kann sannanlega að meta eykur greiðslugetu beinna skuldþræla.
Þetta var það sem starfsmenn IMF bentu alþjóðasamfélaginu á í Selectet issusu um Ísland 2005.
Það tók mig tveggja ára samburðarrannsóknir að ná heildar myndinni sem dregin var upp í skýrslu IMF. Þótt ég haf strax sé að hún byggði upp hrun Íslenska lángeirans innan 3 ára frá 2005.
Millifærslu vinnan innlands eru vegna þess að útlendingar voru að þrengja að þeim. Bretar, Hollendinga og Þjóðverjar vissu líka um reiðfjárleysið og væntanlegt hrun eitt ráð var að leyfa þeim að betla á þeirra neytenda mörkuð því þessir innlánara voru tryggðir í þeirra ríkjum, hinsvegar vita allir að í hópi fjárfesta eru fullt af snobb liði í þessum ríkjum sem fengju ekkert þegar hrunið yrði gert opinbert. Auðvita átt að borg það út fyrst. Síðan myndi ríkistjórnin á Íslandi samþykkja Icesave. Hún vill nefnilega ekki upplýsa um negam-lánagrunnkerfi Bakkabræðra.
Lögfræðlegar eru íslensku íbúðarlánin lögleg ef þau eru mortgage CPI indexed, hinsvegar þegar vitað er að þetta eru negamlám þá gildir það ekki nema eitthvað vanti í kollinn á Íslenska lögsérfræðingnum. Sum lög eru ekki sérfræði eru alþjóðlegt samkomulag sem allir ættu að skilja.
Júlíus Björnsson, 24.7.2010 kl. 06:26
Flott hugleiðing og ég er hjartanlega sammála. Þeir eru margir sem trúa á kerfi miðstýrringar og valdboðs fárra umfram samstarf og málamiðlanir margra, grundvallar á skýrt skilgreindum eignarétti. Sagan er troðfull af dæmum um hræðilegar afleiðingar miðstýrringar hinna fáu á hinum mörgu.
Geir Ágústsson, 1.8.2010 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.