Verkin framundan

Í dag var samţykkt tillaga okkar fulltrúa D-lista um ađ ráđa Ástu Stefánsdóttur sem framkvćmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Tillagan var samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum. Ţótt margir mjög hćfir umsćkjendur hafi bođiđ fram krafta sína er ţessi ráđning um margt jákvćđ. Viđ munum nýta ţau tćkifćri sem gefast til ađ spara í yfirstjórn sveitarfélagsins eins og gert var strax ađ afloknum kosningum. Ţá lögđum viđ niđur 3 stöđugildi og breyttum samţykktum sveitarfélagsins ţannig ađ bćjarfulltrúum verđur fćkkađ úr 9 í 7. Ţá breyttum viđ starfsheiti bćjarstjóra í framkvćmdastjóra í samţykktum Árborgar en ţađ er hiđ eiginlega heiti ćđsta embćttismanns sveitarfélaga samkvćmt sveitarstjórnarlögum. Ţótt heimilt sé ađ kalla framkvćmdastjórann bćjarstjóra eđa sveitarstjóra er ţađ í anda ađhalds ađ ráđa sveitarfélaginu framkvćmdastjóra. Viđ gerđum okkur far um ađ hafa ráđningarferliđ sem best og sýnist mér ađ ţađ hafi tekist vel.

Nú eru krefjandi verkefni framundan ţar sem viđ ţurfum ađ takast á viđ fjárhagsvanda sveitarfélagsins og á sama tíma ađ horfa á ţau sóknarfćri sem hjá sveitarfélaginu felast. Viđ erum međ frábćra stađsetningu, vatnsmestu á landsins og svo erum viđ međ samöngubćtur í farvatninu eins og tvöföldun Suđurlandsvegar og Suđurstrandarveg. Grunnurinn ađ sókninn verđur ađ vera byggđur á ţví ađ reksturinn skili einhverju af sér í ađ greiđa af fjárfestingarskuldum. Án ţess er ekki hćgt ađ gera neitt međ góđri samvisku. Ráđning Ástu Stefánsdóttur er skynsamleg til ţess ađ unnt sé ađ takast á viđ ţessi verkefni af festu strax. D-listinn fékk yfir 50% greiddra atkvćđa til ţess ađ breyta áherslum og ná tökum á hallarekstrinum. Ţađ er fyrsta verkefniđ og ţađ munum viđ gera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 6.8.2010 kl. 11:58

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Frábćrt.

Heimir Tómasson, 6.8.2010 kl. 17:25

3 Smámynd: Heimir Tómasson

Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ aftur, nú er mig fariđ ađ hlakka til ađ flytja heim á Selfoss aftur.

Heimir Tómasson, 6.8.2010 kl. 18:26

4 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Vertu velkominn!

Eyţór Laxdal Arnalds, 6.8.2010 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband