Breytt um kúrs

Fyrsta fjárhagsáćtlun eftir kosningar var lögđ fram í gćr í bćjarstjórn Árborgar. Árangur mikillar vinnu starfsfólks, íbúa og kjörinna fulltrúa ţar sem allir bćjarfulltrúar komu ađ verki birtist nú í skýrum umskiptum frá taprekstri í jákvćđa afkomu af rekstri samstćđunnar. 

Afgangur var síđast áriđ 2007 og ţá var hvalreki í formi hlutabréfasölu af Hitaveitu Suđurnesja sem skilađi langmestu. 

Nú er gert ráđ fyrir ađ skuldir verđi greiddar niđur fyrir meira en 3 hundruđ milljónir. Ţannig minnka skuldir og fara úr 9.3 milljörđum í innan viđ 9 milljarđa. Skuldir á íbúa fara undir 1 milljón. Enn eru skuldir ţó of háar og verđur áfram unniđ ađ hagrćđingu. Dýrustu krónurnar eru ţćr sem fara í vaxtagreiđslur. Sú fjárfesting ađ greiđa niđur skuldir er nauđsynleg svo viđ séum međ traustan grunn til sóknar. 

Ţótt margir hafi skođanir á hinum ýmsu einstöku málum er ég viss um ađ allir hljóti ađ vera sammála um ţessi ađalatriđi.

mbl.is Skuldir Árborgar lćkka í fyrsta sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Frábćr árangur. Ánćgđur međ ykkur.

Heimir Tómasson, 8.12.2010 kl. 22:29

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Takk fyrir Heimir!

Eyţór Laxdal Arnalds, 8.12.2010 kl. 22:59

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

ţiđ eruđ bara kraftaverkamenn ţarna/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 8.12.2010 kl. 23:31

4 Smámynd: Njörđur Helgason

Ţiđ hafiđ greinilega tekiđ viđ allgóđu búi. Međ slatta af nújum skólum og ákveđnum framkvćmdum. En eruđ ađ snúa rekstrinum viđ. Sem er ekki vont miđađ viđ ţá stöđu sem fyrrverandi ríkisstjórn skilađi ţjóđfélaginu.

Ykkar stađa er skárri.

Njörđur Helgason, 9.12.2010 kl. 15:46

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

flott

Ásdís Sigurđardóttir, 14.12.2010 kl. 15:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband