Vandi hćnunnar er vandi eggsins (og öfugt)

Bankakrísan 2008 leiddi af sér ríkjakreppu. Ţađ hefur áđur gerst í sögunni ţegar vanskilin hafa međ einum eđa öđrum hćtti "lent" á ríkissjóđunum.

Evrukrísan 2011 er ríkisskuldakreppa. Vaxandi skuldsetning ríkjanna er ađ rústa evrópsku bönkunum ţar sem eigiđ fé ţeirra byggir á ríkisskuldabréfum. Ţannig leiđir ríkisskuldakreppa af sér ađra bankakreppu.

Nú er haldiđ áfram ađ "bjarga" bönkunum međ enn frekari skuldsetningu ríkssjóđa Evrópu. Ţessi skuldsetning mun lćkka enn frekar mat markađarins á útistandandi skuldum ríkjanna. Ţessi verđlćkkun á ríkisskuldabréfum er ekki komin fram í bókum bankanna nema ađ litlu leyti en "björgun" bankanna getur í raun flýtt fyrir enn verri stöđu ţeirra sjálfra ţar sem eigiđ fé ţeirra fellur í verđi. Ţetta vita Ţjóđverjar sem vilja verja sitt ríkislánstraust. Ţeir vilja frekar ađ einkafjármagniđ fái ađ gjalda fyrir slćm lán.

Neyđarlögin íslensku eru sjaldgćf undantekning frá ţessari neikvćđu keđjuverkun. "Björgunarađgerđir" ESB eru í raun tilflutningur á skuldum frá einkageiranum yfir á skattborgara. Engar skuldir hafa í raun veriđ hreinsađar burt. Ţćr eru einfaldlega ríkisvćddar. - Ţađ hefur lengi ţótt léleg ţrif ađ sópa skítnum undir mottuna.


mbl.is Plástur á deyjandi sjúkling
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Nćsta mál er ađ sópa mottunni undir skítinn

Magnús Ágústsson, 24.10.2011 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband