Hin hljóđláta bylting

Á sama tíma og umrćđan er hvađ neikvćđust og horft er til Grikklands, kreppu og stríđsátaka er rétt ađ minnast ţess ótrúlega sköpunarkrafst sem býr í manninum. Aldrei hafa framfarir veriđ meir en einmitt nú. Nanotćkni, tölvutćkni, rótottćkni og líftćkni setja mark sitt á 21. öldina. Steve Jobs var mađur sköpunar og framfara.

Minnumst Jobs.


mbl.is Steve Jobs látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţetta var mikilmenni...

hilmar jónsson, 6.10.2011 kl. 00:29

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Hilmar og Eyţór. Minnumst Steve Jobs.

Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2011 kl. 01:07

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Steve Jobs var á annarri línu en viđ ţekkjum á Íslandi núna: Hann langađi til ađ bćta hag ţeirra er notuđu tölvu, međ margvíslegum hćtti.

Ţví miđur erum viđ núna (líka Hilmar Jónsson !!) föst í ţví ađ skođa veröldina út frá ţröngum flokkspólitískum sjónarrmiđum. Ţau sjónarmiđ fúnkeruđu fínt í Sovétríkjunum  1938, en ekki núna, og gildir einu hvort Evrópusambandiđ hafi tekiđ vđ hlutverki Stóra Bróđur.

Flosi Kristjánsson, 6.10.2011 kl. 19:17

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ er spurning hver er fastur í ţráhyggjunni Flosi..

Í alls óskyldri umfjöllun gastu ekki látiđ vera ađ nöldra. Ég finn til međ ţér.

Kennari...Guđ hjálpi mér...eđa ykkur

hilmar jónsson, 6.10.2011 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband